Rannsóknastofa byggingariðnaðarins við Nýsköpunarmiðstöð Íslands heldur ½ dags námskeið um kolefnisspor byggingarefna með tilliti til gróðurhúsalofttegunda (GHG) og umhverfismerkingu ( EPD). Námskeiðið verður haldið á ensku og hefur titilinn: „GHG emissions from building materials“ Námskeiðið er byggt á samskonar námskeiði SINTEF í Noregi: Klimagassutslipp fra byggematerialer The course includes the following topics:
Schedule: The course will be held at Árleynir 8 at Innovation Centre Iceland, on May 22, 2017 from 13:00-16:30. Faglegur tengiliður: Shruthi Basappa, arkitekt: Shruthi@nmi.is Timi: 22.05.2017 kl. 13.00 -16.30 Staður: Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Árleyni 8, 112 Reykjavik Verð: Meðlimir Vistbyggðarráðs, VFÍ og Arkitektafélag Íslands: 24000 ÍSK Aðrir: 27500 ÍSK Skráning: Shruthi@nmi.is |