Stefnumotun 1

Mikil ánægja var með stefnumótunfarfund AÍ sem haldinn var um síðustu helgi í Elliðavatnsbænum. 
Góðar og uppbyggjandi umræður sköpuðust um framtíð félagsins og um það sem við viljum leggja áherslu á næstu árin. 

Verið er að vinna í að skrásetja niðurstöður og verða þær kynntar félagsmönnum.

 

Hadegisverdur1