Steinsteypufélagið minnir á Steinsteypudaginn 19. feb nk á Grand Hótel.
Boðið verður uppá þétta og góða dagskrá.(sjá nánar í viðhengi)

Þátttökugjald á Steinsteypudeginum 2010

1.      15.000 kr fyrir félagsmenn, þar er innifalin, glæsilegur
hádegismatur og ráðstefna í heilan dag (17.000 fyrir utanfélagsmenn).
2.      12.000 kr fyrir félagsmenn, ráðstefna í heilan dag án
hádegismatar  (14.000 fyrir utanfélagsmenn).
3.      8.000 kr fyrir félagsmenn, ráðstefna í hálfan dag án
hádegismatar  (10.000 fyrir utanfélagsmenn).
4.      3.000 kr fyrir nema, ráðstefna í heilan dag án hádegismatar.
5.      30.000 kr fyrir bás með einum skráðum, ráðstefna í heilan dag
(32.000 fyrir utanfélagsmenn).

Félagar í Arkitektafélagi Íslands fá afslátt sem félagsmenn,
vinsamlegast tilkynnið félagsaðild við skráningu.

Gögnin verður hægt að nálgast á rafrænu formi á heimasíðu
Steinsteypufélagsins að lokinni ráðstefnn.

Vinsamlegast hengið auglýsinguna upp í ykkar fyrirtæki og fjölmennið
á Steinsteypudag 2009.

Sjá einnig á heimasíðu félagsins www.steinsteypufelag.is
Skráning fyrir 18. febrúar með því að senda tölvupóst á steinsteypufelag@steinsteypufelag.is.

Dagskrá Steinsteypudagisins í heild er að finna í meðfylgjandi skjali.

DAGSKRÁ