Alls bárust 13 tillögur til Steinsteypuverðlaunanna 2019. Af þeim valdi félagið fimm mannvirki til að skða betur. Eitt af þeim mun svo hljóta Steinsteypuverðlaunin 2019.
Föstudaginn 15. febrúar verða Steinsteypudagurinn haldinn hátíðlegur og þar verða veitt Steinsteypuverðlaunin 2019.
Frekari upplýsingar um verðlaunin og tilnefningarnar
Mannvirkin sem koma til greina til að hljóta Steinsteypuverðlaunin 2019 eru:
Ástjarnarkirkja-Safnarheimili
Arkitektar: ARKÍS Arkitektar, Björn Guðbrandsson arkitekt FAÍ
Verkfræðiráðgjafar: TÓV, Lumex, Lota, Efla, Blikksmiðurinn
Verktaki: SÞ verktakar
Eigandi/verkkaupi: Ástjarnarsókn
Staðsetning: Hafnarfjörður
Bláa Lónið Resort, Hótel og Heilsulind, áhersla á mynsturvegg
Verktaki: JÁVERK
Arkitektar: Basalt
Upplifunarhönnun: Design Group Italia
Innanhúss hönun: Basalt og Design Group Italia
Lýsingarhönnun: Liska
Verkfræðihönnun: EFLA
Eftirlit: Verkfræðistofa Suðurnesja
Brú í mislægum vegamótum Reykjanesbrautar og Krýsuvíkurvegar
Verkkaupi: Vegagerðin
Verkfræðihönnun: EFLA hf
Arkitektar: Studio Granda
Landslagsarkitektar: Landslag
Framkvæmdaaðili: Loftorka, Suðurverk og Skrauta
Framkvæmdatími: 2017
Tekið í notkun í desember 2017
Búrfellsstöð II – Stoðveggur úr vistvænni steypu
Staðsetning: Sámstaðaklif, Skeiða- og Gnúpverjahreppur
Verkkaupi og eigandi: Landsvirkjun
Framkvæmdarár: 2018
Hönnun byggingamannvirkja: Verkís
Arkitekt: VA arkitektar
Framkvæmdaaðili: Byggingarverktaki ÍAV Marti Búrfell
Framkvæmdaeftirlit: Mannvit
Hönnuður vistvænu steypu: Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Framleiðandi steypu: BM Vallá
Steypumagn vistvænnar steypu: 195 m3
Guðlaug við Langasand á Akranesi
Arkitekt: Basalt arkitektar
Burðarvirki, lagnir og raflagnir: Mannvit
Sjóvörn: Vegagerðin
Framkvæmdaraðili: Ístak
Framkvæmd hófst í september árið 2017 og lauk í nóvember árið 2018. Mannvirkið var tekið í notkun formlega 8. desember 2018.