Myndstef hefur opnað fyrir umsóknir um verkefna-, ferða- og menntunarstyrki. Umsóknarfrestur er til kl. 14:00 föstudaginn 1. september.

Þeir félagsmenn AÍ sem hafa verið félagsmenn í a.m.k. 1 ár hafa rétt til að sækja um ferða-og menntunarstyrk. Allir félagsmenn AÍ, óháð því hversu lengi þeir hafa verið félagr, hafa rétt til að sækja um verkefnastyrk.

Endilega kynnið ykkur þessa styrki frekar hér.