Ertu að leita að evrópsku samstarfi? Styrkir til evrópskra lista- og menningarverkefna eru veittir af menningaráætlun ESB/Creative Europe og er umsóknarfrestur að jafnaði á haustdögum í október.
Minni samstarfsverkefni 3 landa samstarf geta að verið allt að 200.000€. og ef amk 6 samstarfslönd eru í verkefni þá er hægt að sækja um allt að 2.00.000€.
Það getur tekið tíma að finna samstarfsaðila á sínu sviði þess vegna er ráðlagt að fara af stað núna og skoða meðfylgjandi serbneska hlekk á á gagnagrunn þar sem ýmsar evrópskar lista- og menningarstofnanir hafa skráð sig og einnig er boðið upp á þann möguleika að skrá sig í leit að samstarfsaðilum.
http://kultura.kreativnaevropa.rs/eng/partner-search/partner-search-database/
Sjá nánari útlistun á samstarfsverkefnum:
https://eacea.ec.europa.eu/creative-europe/actions/culture/cooperation-projects_en
Rannís veitir ráðgjöf um styrkina.