Skrifstofa Arkitektafélags Íslands verður lokuð 10. júlí til 10. ágúst 2020.

Nokkrar húsnæðisbreytingar verða hjá skrifstofu AÍ í haust en í ágúst verður skrifstofan til húsa að Laugavegi 178 á 4. hæð. Það verður hún tímabundið þangað til að hún kemst í varanlegt húsnæði en það gerist vonandi á haustmánuðum.

Ef erindið er mjög brýnt, hafið þá samband við Gerði Jónsdóttur, framkvæmdastjóra, í síma 6956394, annars verður öllum tölvupóstum svarað eftir sumarfrí.

Gleðilegt sumar!

Gerður og Helga á skrifstofu AÍ