IMG_9901Sýning á hverfisskipulagi í Tjarnarsal Ráðhússins. Að undanförnu hefur staðið yfir vinna við hverfisskipulag Reykjavíkur. Sýning verður opin í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur dagana 9.-15. júní.

Fimmtudaginn 9. júní kl. 13.00 – 18.00
Föstudaginn 10. júní kl. 9.00 – 14.00
Laugardaginn 11. júní kl. 13.00 – 17.00
Sunnudaginn 12. júní kl. 13.00 – 17.00
Mánudag 13. – miðvikudags 15. júní kl. 9.00-18.00

Á sýningunni eru kynntar hugmyndir skipulagsráðgjafa að framtíðarsýn fyrir þá fjóra borgarhluta, þar sem verið er að vinna að gerð hverfisskipulags: Árbær, Breiðholt, Háaleiti-Bústaðir og Hlíðar.

Líkönin af hverfunum, sem sjá má á sýningunni, voru unnin af nemendum í 6. bekk í 13 grunnskólum í þessum borgarhlutum.

Sjá nánar á hverfisskipulag.is

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar
Skipulagsfulltrúi