Mótun framtíðar bók eftir Trausta Valsson

Mótun framtíðar bók eftir Trausta Valsson

Trausti Valsson, prófessor emerítus við HÍ, var að gefa út bókina Mótun framtíðar eða Shaping the Future út á ensku. Trausti hefur gefið út fjórtán bækur um hönnun og skipulag. Fjórar þeirra er hægt að lesa ókeypis á heimasíðu Trausta, undir Books. Þetta eru bækurnar:...
Fyrsti arkitektinn – Rögnvaldur Ágúst Ólafsson

Fyrsti arkitektinn – Rögnvaldur Ágúst Ólafsson

Nú í byrjun október gefur Hið íslenska bókmenntafélag út bókina  Fyrsti arkitektinn – Rögnvaldur Ágúst Ólafsson og verk hans.  Rögnvaldur Ólafsson fæddist í Dýrafirði árið 1874, kom heim frá námi 1904 og varð ráðunautur Heimastjórnarinnar um opinberar byggingar...
KRISTÍNARBÓK

KRISTÍNARBÓK

Kristín Guðmundsdóttir híbýlafræðingur / Interior designer ÚTGÁFA / FYRIRLESTUR Væntanleg í bókabúðir er glæsileg bók um Kristínu Guðmundsdóttur, okkar fyrsti háskólamenntaði innanhússarkitekt. Hér gefur í fyrsta sinn að líta vandað yfirlit yfir verk Kristínar....

HA tímarit um hönnun

Nýtt tímarit um hönnun og arkitektúr kemur út í fyrsta sinn á HönnunarMars 2015. Tímaritið ber nafnið HA og er gefið út af níu fagfélögum undir merkjum Hönnunarmiðstöðvar Íslands, en því er ætlað að kynna og sýna fram á mikilvægi góðrar hönnunar. Útgáfunnar hefur...