Nokkur orð frá ritnefnd AÍ

Nokkur orð frá ritnefnd AÍ

Sælir félagsmenn góðir. Nú eru sumarmánuðir liðnir og yndislegt haustið framundan. Hvað er notalegra en að setjast við tölvuna og rifja upp áhugaverðan arkitektúr sem á vegi okkar varð. Ritnefnd AÍ langar að fá ykkur til að deila því með okkur í máli og...
Tilboð til félagsmanna AÍ

Tilboð til félagsmanna AÍ

(9. desember 2013 ) Félögum í Arkitektafélagi Íslands býðst nú að kaupa hið stórglæsilega ritverk Af Jörðu – Íslenskt torfhús eftir Hjörleif Stefánsson á sérstökum vildarkjörum, aðeins 9900 krónur hjá útgáfunni sjálfri á Barónstíg 27, Reykjavík eða á skrifstofu...