Ljósmynd: Hugi Ólafsson

Ljósmynd: Hugi Ólafsson

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingum á byggingarreglugerð. Markmið breytinganna er að lækka byggingarkostnað vegna íbúða og er það í samræmi við samþykkt ríkisstjórnar um aðgerðir á sviði húsnæðismála, í tengslum við gerð kjarasamninga síðastliðið vor.
Lesa meira