Dómnefnd hefur nú tilnefnt fimm verk til Hönnunarverðlauna Íslands 2019 og mun eitt þeirra hljóta verðlaunin sem verða veitt 14. nóvember næstkomandi.
Hönnun Kurt og Pí arkitekta á nýrri viðbyggingu við Listasafn Akureyrar er eitt af tilnefndum verkum.
Hér eru tilnefningar til Hönnunarverðlauna Íslands 2019.