Í kjölfarið á stefnumótun sem félagsmenn AÍ fóru í árið 2016 var farið á leit við RÚV að efla umfjöllun um arkitektúr.  Nú fyrir helgi höfðu umsjónarmenn Menningarinnar samband og upplýsti okkur um að Menningin væru betur meðvitaðari um umfjöllun um arkitektúr. Enn eigum við eftir að taka nokkur stór skref til að auka umræðuna um arkitektúr í samfélaginu en við fögnum hverju skrefi sem við tökum í þá átt.

Hér má sjá og heyra umfjallanir Menningarinnar um íslenskan arkitektúr:

Veröld-hús Vigdísar

Sundhöll Reykjavíkur

Marshall húsið