Á aðalfundi arkitektafélagsins sem haldinn var 21. febrúar 2018 var samþykkt að hækka útgáfugjald félagsins og um leið breyta heitinu í útgáfu-og vefmiðlagjald úr 5.000 kr. í 10.000 kr. Þessi hækkun er tilkomin vegna þjónustusamnings milli AÍ og Hönnunarmiðstöðvar, en sá samningur er gerður að tilstuðlan stjórnvalda og er forsenda fyrir áframhaldandi samning við stjórnvöld.

Félagsmenn eldri en 67 ára mega því búast við að fá kröfu í bankinn nú í júní upp á 5000 kr. En gjaldið er innheimt tvisvar sinnum á ári.