Niðurstaða dómnefndar í opinni hugmyndasamkeppni um framtíðarskipulag Flensborgarhafnar og Óseyrarsvæðisins var kynnt í Hafnarborg síðasta föstudag. Tvær tillögur deila 1. og 2. verðlaunum en hana eiga Kjellgren Kaminsky arkitektur í samstarfi við Mareld Landskapsarkitekter og Jvantpijker. Þriðju verðlaun komu í hlut arkitektastúdíósins SEI
DÓMNEFNDARÁLIT HAFNARFJARÐARHÖFN.