Sunnudaginn 9. desember kl. 15.00 fer fram verðlaunaafhending á Kjarvalsstöðum í Piparkökuhúsakeppni Arkitektafélgas Íslands.

Eftirfarandi verðlaun verða veitt:

***Fallegastu gluggarnir: IDEX-Fallegustu Schuco gluggarnir: Ferð á Bau 2019 í Munchen. Flug + gisting á 4* hóteli+aðgöngumiði á Bau.
***Fallegasta hönnunin: Epal-25.000 kr inneign
***Fallegasta litasamsetningin: Sérefni-50.000 kr inneign
***Besta þakið: Áltak-50.000 kr inneign
***Faglegasta piparkökuhúsið: Mosfellsbakarí gefur stærðarinnar gjafakörfu fulla af dýrindis kræsingum.

Allir félagsmenn velkomnir!

Viðburðinn á facebook.