Félag múslima á Íslandi býður félagsmönnum að vera viðstadda verðlaunaafhendigu vegna samkeppni um Mosku í Reykjavík, fimmtudaginn 26. nóvember kl. 16.00 á göngum neðstu hæðar Háskólatorgs, Sæmundargötu.
Sýning á tillögunum verður á sama stað til 4. desember 2015.