Alþjóðlegur dagur arkitektúrs er haldinn fyrsta mánudag í október ár hvert um allan heim. Arkitektafélag Íslands mun að sjálfsögðu halda upp á þennan dag hátíðlega eins og áður og efnir til málþings mánudaginn 2. október. Í tilefni þessa óskar Arkitektafélagið eftir verkefnastjóra til að halda utan um og skipuleggja málþingið í samstarfi við stjórn og starfsmenn AÍ. Áhugasamir hafi samband við Gerði Jónsdóttur með því að senda póst á gerdur@ai.is. Við viljum vekja athygli á því að starfið er launað starf. Hlökkum til að heyra frá ykkur!
NÝJUSTU FÆRSLUR
- Þú ert á óvirkum og gömlum vef Arkitektafélags Íslands
- Vefur AÍ-Nýjar færslur á nýjum vef Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs
- AÍ og SAMARK gera alvarlegar athugasemdir við útboð í Reykjanesbæ
- Opinber stuðningur við nýsköpun-Frumvarp
- Drög að reglugerð um hlutdeildarlán-Hagkvæmt húsnæði
- (án titils)
- Siðareglur Arkitektafélags Íslands og úrskurður siðanefndar
- Samkeppni: Bókmenntamiðstöð í John Knox House í Edinborg
- BAS arkitektaskólinn í Bergen leitar að nýjum skólastjóra
- Borgarbyggð auglýsir laust starf deilarstjóra skipulags- og byggingarmála