Sunna Dóra Sigurjónsdóttir, BA í arkitektúr hefur nú nýlokið námi í verkefnastjórnun (MPM) við HR. Lokaverkefni hennar fjallaði um verkefnastjórnun í arkitektúr og þá hvort þörf sé á kennslu í verkefnastjórnun í háskóla í arkitektúr á Íslandi.

Sunna Dóra gaf okkur leyfi til að birta rannsókn sína hér og geta áhugasamir nálgast verkefnið hér.