Starf verkefnasstjóra svæðisskipulags Austurlands er nýtt starf á vegum SSA. Um er að ræða krefjandi og spennandi starf fyrir aðila með reynslu og brennandi áhuga á skipulagsmálum. Verkefnisstjórinn heyrir undir stjórn SSA og starfar með verkefnisstjóra sveitarstjórnarmála og svæðisskipulagsnefnd Austurlands auk þess að starfa náið með sveitarfélögum og öðrum hagsmunaaðilum.

 

Nánari upplýsingar um starfið, starfssvið og hæfniskröfur eru hér.

 

sunlight-t2

(Sett á vef 25. ágúst 2016)