Dagskrárnefnd byrjar árið með glæsibrag og býður upp á þriðju vettvangsferð vetrarins. Að þessu sinni verður haldið í Veröld-hús Vigdísar sem hannað er af Andrúm. Skráning sendist á netfangið ai@ai.is fyrir 8. janúar. Aðgangseyrir er 700 kr og greiðist á staðnum.

Skoðunarferðin hefst kl. 17:00 að Brynjólfsgötu 1, 107 RVK.