Á aðalfundi Arkitektafélags Íslands sem haldinn var 21. febrúar síðastliðin var endurkjörið í nefndir félagsins. Enn á eftir að manna nokkrar nefndir. Ef þú vilt hafa áhrif þá hvetjum við þig til að vinna að bættu AÍ með nefndarsetu. Nefndarseta hjá AÍ er sjálfboðastarf. Áhugasamir sendið póst á ai@ai.is

Þær nefndir sem á eftir að manna eru:

  • Orðanefnd-ómönnuð nefnd. Vantar 3 einstaklinga.
  • Dagskrárnefnd-Vantar 2 einstaklinga
  • Markaðsnefnd-Vantar 2 einstaklinga
  • Kjaranefnd-Vantar 2 einstaklinga
  • Laganefnd-Vantar 1 einstakling
  • Menntanefnd-Vantar 1 einstakling