Marshall-húsið hlýtur Hönnunarverðlaun Íslands

Handhafar Hönnunarverðlauna Íslands 2017 eru Ásmundur Hrafn Sturluson og Steinþór Kári Kárason arkitektar Kurt og Pí, fyrir Marshall-húsið. Þeir leiddu hönnun verksins í samstarfi við ASK arkitekta. Íslands voru afhent í fjórða sinn, við hátíðlega athöfn í IÐNÓ 9....
NÁNARI UPPLÝSINGAR
Einn á stofunni

Einn á stofunni

Teiknistofan LANDSLAG býður í samstarfi við FÍLA og AÍ í Einn á stofunni föstudaginn 24. nóvember að Skólavörðustíg 11 - 3. hæð á milli kl. 17:00 og 19:00. Arkitektar og landslagsarkitektar og starfsfólk þeirra hvatt til að mæta. Aðgangur er ókeypis, en allir...

read more

Kanon arkitektar eiga vinningstillögu um Kringlusvæðið

Tillaga Kanon arkitekta varð fyrir valinu hjá dómnefnd í hugmyndasamkeppni um framtíðaruppbyggingu Kringlusvæðisins. Úrslit samkeppninnar voru tilkynnt í gær, miðvikudaginn 8. nóvember, í Ráðhúsi Reykjavíkur. Það var Reykjavíkurborg og Arkitektafélag Íslands í...
NÁNARI UPPLÝSINGAR

Nýr Skerjafjörður-Hugmyndaleit á vegum Reykjavíkurborgar

Reykjavíkurborg stóð fyrir lokaðri hugmyndaleit í sumar um framtíðaruppbyggingu á þróunarreit Þ5 Nýja Skerjafirði, sem er skilgreindur í Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030. Í aðalskipulaginu hefur verið gert ráð fyrir að á svæðinu muni rísa íbúðir og er gerð...
NÁNARI UPPLÝSINGAR

Deiliskipulag – hönnunarteymi – Hafnarfjörður

Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir skipulagshönnuðum vegna fyrirhugaðrar deiliskipulagsvinnu innan bæjarmarkanna. Um ólík landsvæði er að ræða. Horft er til þess að þétta byggð innan bæjarins í þegar byggðum hverfum þar sem landrými er fyrir hendi. Meginmarkmið er að...
NÁNARI UPPLÝSINGAR

Vífilsstaðaland-Samkeppni um rammaskipulag

Garðabær efnir til framkvæmdasamkeppni um tillögu að rammaskipulagi Vífilsstaðalands. Svæðið sem samkeppnin nær til er um 350 ha að flatarmáli og liggur austan Reykjanesbrautar. Innan svæðisins er Hnoðraholt, Vetrarmýri, Smalaholt, Rjúpnahæð, Vífilsstaðir og...
NÁNARI UPPLÝSINGAR

Arkitektasamkeppni-Alþjóðleg arkitektasamkeppni í Montréal

Montréal (Kanada) óskar eftir tillögum í alþjóðlega arkitektasamkeppni um nýtt opinbert rými þar í borg, Place des Montréalaises. Samkeppnin er tveggja þrepa og rennur frestur út til að senda inn hugmyndir 26. september næstkomandi. Endilega kynnið ykkur samkeppnina...
NÁNARI UPPLÝSINGAR

Niðurstöður í hugmyndasamkeppni um Laugaveg/Skipholt

Fimmtudaginn 6. júlí voru niðurstöður í hugmyndasamkeppni um Laugaveg/Skipholt kynntar. Samkeppnin var skilgreind sem lokuð hugmyndasamkeppni og alls voru fimm teymi valin að undangengu forvali. Niðurstaða dómnefndar er sú að allar tilllögurnar fimm eru metnaðarfullar...
NÁNARI UPPLÝSINGAR

Basalt leitar að arkitekt og/eða byggingafræðingi

Basalt leitar að arkitekt og/eða byggingafræðingi til að slást í hópinn! Ef þú...
NÁNAR

Alta leitar að liðsmanni á sviði skipulagsmála

Alta leitar að góðum liðsmanni á sviði skipulagsmála, með háskólamenntun og...
NÁNAR

Arkitekt óskast

Við leitum að skapandi og metnaðarfullum arkitekt til að taka þátt í...
NÁNAR

Minjastofnun Íslands auglýsir laust til umsóknar starf arkitekts

Ábyrgð og verksvið: Arkitektinn veitir umsagnir vegna deiliskipulaga og...
NÁNAR

Erlendur nemi óskar eftir starfsnámi

Lillianne Rokstad, annars árs nemandi í Mackintosh School of Architecture í...
NÁNAR

Verkefnastjóri óskast – Alþjóðlegur dagur arkitektúrs

Alþjóðlegur dagur arkitektúrs er haldinn fyrsta mánudag í október ár hvert um...
NÁNAR

Gætum við gert þetta svona?

Málþing um hönnun ferðaþjónustu verður haldið fimmtudaginn 9. nóvember kl. 15:00-17:00 í Iðnó....
NÁNAR

Nýjar íbúðir í Reykjavík-málþing

Borgarstjórinn í Reykjavík býður til málþings um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík...
NÁNAR

Til hvers eru borgir?

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar stendur ásamt Hjálmari Sveinssyni, formanni...
NÁNAR

Skipulagsdagurinn 15. september í Gamla bíói

Skipulagsdegurinn verður haldinn 15. september næstkomandi milli kl. 9-16. Ráðstefnan fer fram í...
NÁNAR

Borgarveran – viðburðadagskrá um skipulagsmál í tilefni af sýningaropnun

Í tilefni af opnun sýningarinnar BORGARVERAN, sem opnaði í Norræna húsinu 24. maí sl., viljum við...
NÁNAR

Good cites=happy people

Good cities are like candy stores. They have something for everyone and lots of it! Alexandria...
NÁNAR

Gætum við gert þetta svona?

Málþing um hönnun ferðaþjónustu verður haldið fimmtudaginn 9. nóvember kl....
NÁNAR

Norræn arkitektúr messa í Gautaborg 7.-8. nóvember

Nú í byrjun nóvember verður haldin norræn arkitektúr messa í Gautaborg (Nordic...
NÁNAR

Nýjar íbúðir í Reykjavík-málþing

Borgarstjórinn í Reykjavík býður til málþings um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í...
NÁNAR

Húsnæðisþing 2017

Íbúðalánasjóður og velferðarráðuneytið standa fyrir húsnæðisþingi mánudaginn...
NÁNAR

Lifað af listinni-Höfundaréttastefna-Til hvers?

Samstarfshópur höfundaréttarsamtaka og Bandalags íslenskra listamanna gengst...
NÁNAR

Good cites=happy people

Good cities are like candy stores. They have something for everyone and lots...
NÁNAR

Hönnunarmiðstöð kallar eftir umsóknum í Hönnunarsjóð

Hönnunarmiðstöð kallar eftir umsóknum í Hönnunarsjóð. Þetta er fjórða og síðasta úthlutunin á...
NÁNAR

Ertu með skemmtilega hugmynd að viðburði á Menningarnótt?

Búið er að opna fyrir umsóknir í Menningarnæturpott Landsbankann, umsóknir berist á...
NÁNAR

Hönnunarsjóður ferðastyrkur – umsóknarfrestur 9. febrúar 2017

  Opið er fyrir umsóknir um ferðastyrk úr Hönnunarsjóði en frestur til þess að sækja um...
NÁNAR

Hönnunarsjóður – opið fyrir umsóknir

Opið er fyrir umsóknir um almennastyrki hjá Hönnunarsjóði. Í þessari atrennu er hægt að sækja um...
NÁNAR

Starfslaun listamanna – opið fyrir umsóknir

Auglýst eru til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutað verður árið 2017 í samræmi við  ákvæði...
NÁNAR

Átak til atvinnusköpunar – opið fyrir umsóknir

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr verkefninu Átaki til...
NÁNAR

Björn Guðbrandsson á forsíðu Fréttatímans í dag

Í tilefni af Alþjóðlegum degi arkitektúrs slær Fréttatíminn upp viðtali við...
NÁNAR

Hugleiðingar um hreiðurgerð – á alþjóðlegum degi arkitektúrs

  Í dag, á Aljóðlegum degi arkitektúrs, er í HA fjallað um vistvænan...
NÁNAR

Eru arkitektar frumkvöðlar í eðli sínu ?

(6. október 2010 - GREINAR) Það gerist allt of sjaldan að hér á heimasíðu...
NÁNAR

Minnisblað um einangrun útveggja

    (19. mars 2014 - aðsent) Nokkrir sérfræðingar hafa undanfarið...
NÁNAR

SKIPULAG & SAGA VIÐ AÐALSTRÆTI

  (17. mars 2014 - grein) Skipulag & saga við Aðalstræti eftir Örnólf...
NÁNAR

Gæðakerfi í skapandi greinum

  (3.mars 2014 - Höf.: Indró Indriði Candi, arkitekt FAÍ) Gæðakerfi í...
NÁNAR

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst

ai@ai.is

Hringdu í okkur

Símanúmerið okkar er

+354 780 2228

Hvar erum við?

Aðalstræti 2, 2. hæð

101 Reykjavík