STEFNUMÓT

(23. september 2014 – RÁÐSTEFNUR)   Þann 4. nóvember nk. verður haldið STEFNUmót íslensks byggingariðnaðar þar sem stefnt verðu[lesa meira]

TILKYNNINGAR
Hvernig félagar virkja BHM aðild sína

(19.ágúst 2014 – mynd frá síðasta aðalfundi BHM) Nýlega var haldinn félagsfundur á Kaffi Sólon til þess m.a. að upplýsa félaga um málefni Sjúkarsjóðs arkitekta og hvaða þýðingu aðild AÍ að BHM getur haft fyrir félaga. Fundurinn var góður og upplýsandi en frekar fásóttur og því þykir rétt að ítreka nokkur atriði sem þar komu... [lesa meira]

SAMKEPPNIR
Samkeppni um hönnun safnaðarheimilis Ástjarnarkirkju

Ástjarnarsókn í Hafnarfirði í samvinnu við Arkitektafélag Íslands efnir til opinnar samkeppni um hönnun safnaðarheimilis að Kirkjuvöllum 1 í Hafnarfirði auk þess sem óskað er eftir hugmyndum um skipulag lóðar þar sem innbyrðis tengsl safnaðarheimilis og kirkju eru gerð skil samkvæmt keppnislýsingu. Keppnislýsing-safnaðarheimili Ástjarnarkirkju Fyrirspurnafrestur er til 9. október 2014. Skilafrestur tillagna er  14. nóvember... [lesa meira]

Úrslitin í Viðeyjarsamkeppninni

(21. júní 2014 – samkeppnir) Úrslit í framkvæmdakeppni sem Reykjavíkurborg efndi til í samstarfi við Arkitektafélag Íslands um hönnun nýs ferjuhús við Skarfabakka og biðskýli við bryggjuna í Viðey hafa nú verið kynnt.   Níu tillögur báust en átta voru teknar til dóms.Tillaga  Hornsteina arkitekta  var valin til fyrstu verðlauna en auk þess hlaut tillaga... [lesa meira]

Rýnifundur

(10. júní 2014 – Samkeppnir) Í dag klukkan 16 verður haldinn rýnifundur á Háskólatorgi Háskóla Íslands í hugmyndasamkeppni um skipulag háskólasvæðisins. Úrslit samkeppninnar voru kynnt 5. júní 2014. Sex tillögur bárust og voru tvær tillögur valdar og skipta þær með sér 2. og 3. verðlaunum. Alls bárust sex tillögur í samkeppnina en þátttaka var mun minni... [lesa meira]

AUGLÝST EFTIR FÉLÖGUM Í DÓMNEFND – ÍTREKUN

  (19.júní 2014) Arkitektafélag Íslands auglýsir hér með eftir félögum sem áhuga hafa á að taka þátt í dómnefnd  um  safnaðarheimili og kirkju í Ástjarnarsókn. Gert er ráð fyrir að samkeppnislýsing verði unnin í sumar og samkeppnin auglýst fyrir lok júlí. Samkeppninni mun að líkindum ljúka í október og stefnt er að því að úrslit... [lesa meira]

ASK arkitektar og Va arkitektar hlutskarpastir

(6. júní 2014 – samkeppnir Úrslit í hugmyndasamkeppni um skipulag háskólasvæðisins voru kynnt í gær (5. júní 2014) á Háskólatorgi. Sex tillögur bárust og voru tvær tillögur valdar og skipta þær með sér 2. og 3. verðlaunum. Alls bárust sex tillögur í samkeppnina en þátttaka var mun minni en vonir aðstandenda stóðu til. Tillögurnar sem... [lesa meira]

Samkeppnisfréttir

(3. júní 2014 – samkeppnir) Háskóli Íslands, hugmyndasamkeppni um skipulag Háskólasvæðisins Verðlaunaafhending verður fimmtudaginn n.k., 5. júní kl 16 á Háskólatorgi, 1. hæð framan við stofur HT 103 og HT 104, og þar verða tillögur hafðar til sýnis næstu daga. Rýnifundur verður haldinn 10. júní kl. 16 á sama stað. Samkeppni um skóla, menningarmiðstöð, sundlaug og... [lesa meira]

Rýnifundur vegna Geysis

Rýnifundur í hugmyndasamkeppninni sem haldin var nýlega um hönnun svæðisins við Geysi í Haukadal verður haldinn fimmtudaginn 5. júní klukkan 16,00 í Perlunni í Reykjavík. [lesa meira]

Tillögur í Geysissamkeppninni til sýnis í Perlunni

Tillögur um skipulag og hönnun Geysissvæðisins í Haukadal hafa verið til sýnis að Geysi nú um nokkurt skeið en koma nú til Reykjavíkur og verða sýndar almenningi á jarðhæð Perlunnar frá og með föstudeginum 23. maí í Perlunni. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða veitti Bláskógabyggð styrk til þess að efna til samkeppninnar sem var haldinn í samvinnu við... [lesa meira]

Skil í Viðeyjarsamkeppni

Skil í samkeppninni um ferjuhús og biðskýli Viðeyjarferju eru í dag, mánudaginn 19. maí 2014. Tekið er á móti tillögum á skrifstofu  AÍ í Vonarstræti 4 b í Reykjavík til klukkan 16,00 í dag. [lesa meira]

VIÐBURÐIR
Kynningarbréf frá Vistbyggðarráði

(20. október 2014 – AÐSENT) Kynningarbréf Reykjavík,október 2014 Norrænn gagnabanki fyrir vistvæn byggingarefni -  Samræmd viðmið -  Einfaldari eftirspurn -  EPD staðfesting sem uppfyllir skilyrði um vistvæna þróun NORRÆNU VISTBYGGÐARRÁÐIN TAKA HÖNDUM SAMAN UM ÞRÓUN VISTVÆNNA BYGGINGARVARA Norrænn byggingarmarkaður er þekktur fyrir að gera strangar kröfur um öryggi og eftirlit um leið og hann er... [lesa meira]

Um stöðu lista í rafrænum heimi

(7. október 2014 – AÐSENT/RÁÐSTEFNA) Mjög áhugaverð ráðstefna í Hörpu 20-21 október.  Kjörið tækifæri til að stækka tengslanetið, stofna til samstarfs, kynnast áhugaverðu fóki en síðast en ekki síst taka þátt í áhugaverðum samtali um stöðu lista í hinum rafræna heimi.  DIGITAL AT THE ARTS 2014 Curious to know more about the Dutch RIJKSMUSEUMS celebrated digital strategy?... [lesa meira]

Kynningarfundir um gæðastjórnunarkerfi

(23. setember 2014 – AÐSENT) Krafa um gæðastjórnunarkerfi byggingariðnaði tekur gildi 1. janúar 2015 Mannvirkjastofnun vekur athygli á að allir sem skrá sig á byggingarleyfisskyld verk sem hönnuðir, hönnunarstjórar, iðnmeistarar eða byggingarstjórar eftir 1. janúar 2015 skulu vera með gæðastjórnunarkerfi sem samþykkt er af stofnuninni. Krafa um gæðastjórnunarkerfi byggir á  ákvæðum 24. gr., 31. gr.... [lesa meira]

Leiðbeiningar um greinargerðir hönnuða

(19. september 2014 – AÐSENT) Nú eru komin inn á heimasíðu Mannvirkjastofnunar ný drög að leiðbeingum um 4.5.3 Greinagerðir hönnuða, í byggingarreglugerð.  Arkitektum er hér með gefinn kostur á að kynna sér efni leiðbeininganna og senda inn athugasemdir, leiðréttingar og viðbætur.  Frá dagsetningu þessara leiðbeininga gefst einn mánuður til að bregðast við. Nánar á vef Mannvirkjastofnunar [lesa meira]

Heimsókn ástralskra arkitekta í LHÍ

(20. ágúst 2014 – fyrirlestrar) Bark arkitektar í Queensland í Ástralíu eru væntanlegir til Íslands í September og munu halda opinn almennan fyrirlestur um verk sín í Ástralíu fimmtudaginn 11. september nk. klukkan 12.10 – 13.00 í Listaháskóla Íslands, fyrirlestrarsal A í Þverholti 11. Bark Australia’s Bark Design Architects based in Queensland, is led by... [lesa meira]

Working environment through the work life

(29. ágúst 2014 – RÁÐSTEFNUR) Áfram sent til aðildarfélaga BHM og Virk og félagar eru hvattir til að mæta á þessa ráðstefnu, svo er þetta líka ókeypis en það er nauðsynlegt að skrá sig þar sem það er takmarkaður sætafjöldi. Working environment through the work life Celebrating 60 years of Nordic work environment Reykjavík 7.... [lesa meira]

Þátttaka almennings í þróun almenningsrýma

(20. ágúst 2014 – Viðburður á vegum Hönnunarmiðstöðvar) Tveir arkitektar frá London halda opinn fyrirlestur í Norræna húsinu föstudaginn 22. ágúst kl. 12.10. Arkitektarnir eru Maria Lisogorskaya, sem er hluti af Assemble hópi ungra arkitekta og hönnuða í London, og Anna Mansfield, framkvæmdarstjóri hjá ráðgjafafyrirtækinu Publica  sem sérhæfir sig í almenningsrýmum. Í fyrirlestrinum fjallar Anna um það... [lesa meira]

Fyrirlestur Miessen fellur niður

Því miður fellur  fyrirlestur Markus Miessen niður vegna veikinda, en ráðgert var að hann yrði haldinn á morgun, föstudag kl. 16:00. [lesa meira]

Hæg breytileg átt – býður til opinar umræðu

  Sjá nánar á heimasíðu Hönnunarmiðstöðvar  [lesa meira]

VISTMENNT
Nýtt í Vefverlsun AÍ

(22. apríl 2014) Ritröð Vistmenntar og Arkitektafélags Íslands um  vistvænar áherslur í byggðu umhverfi eru nú komnar út og hægt er að kaupa bækurnar hverja fyrir sig á 2500 krónur eða allar saman á 7000 krónur í Vefverslun AÍ  Á síðustu áratugum hefur almenn vitund á vis[more]

Vistmennt

(23.04.2013 /Mynd af slóðinni: http://visir.is/vilja-vistvaenni-byggingaridnad/article/2013704229909)   „Eftir hrun myndaðist tóm til að huga að vistvænni aðferðum í byggingariðnaðinum. Við vitum að fyrir hrun réð skynsemin ekki alltaf ferðinni heldur oft og tíðum skammsý[more]

Dagsbirta og vistvæn lýsing

    Á námskeiðinu verður fjallað um mikilvægi dagsbirtu og vistvæna lýsingarhönnun. Námskeiðið er haldið í samstarfi Rafiðnaðarskólans, Arkitektafélags Íslands og IÐUNNAR fræðsluseturs. Kennarar: Anna Sigríður Jóhannsdóttir arkitekt og Kristín Ósk Þórðardótt[more]

Veðurfar og byggt umhverfi

Veðurfar og byggt umhverfi Á námskeiðinu verður fjallað um skipulag þéttbýlis og hönnun mannvirkja í íslenskri veðráttu. Raktir verða helstu þættir í veðurfari Íslands með áherslu á sérstöðu þess. Farið verður yfir samspil veðurs, landslags og mannvirkja og hvað þarf [more]

Veðurfar og byggingaframkvæmdir

Veðurfar og byggingarframkvæmdir – mannvirkjagerð í íslenskri veðráttu. Á þessu námskeiði verður fjallað um skipulag þéttbýlis og hönnun mannvirkja í íslenskri veðráttu.  Markmið þess að að þátttakendur öðlist skilning á samhengi veðurfars, skipulags og framkvæ[more]

NÁMSKEIÐ – VISTVÆN BYGGINGAREFNI

NÁMSKEIÐ Kennarar: Aðalsteinn Snorrason og Björn Guðbrandsson, arkitektar. Staðsetning: IÐAN fræðslusetur, Skúlatúni 2 í Reykjavík. Tími: 2. og 4. október frá kl. 16:00 - 20:00. Verð: 20.000 kr. en 4.000 kr. til aðila IÐUNNAR og félaga í AÍ. [more]

VISTVÆN BYGGINGAREFNI

NÁMSKEIÐ Kennarar: Aðalsteinn Snorrason og Björn Guðbrandsson, arkitektar. Staðsetning: IÐAN fræðslusetur, Skúlatúni 2 í Reykjavík. Tími: 2. og 4. október frá kl. 16:00 - 20:00. Verð: 20.000 kr. en 4.000 kr. til aðila IÐUNNAR og félaga í AÍ. [more]

NÆSTU SKREF Í VISTMENNT.

Opinn félagsfundur um vistvænni byggð verður haldinn í Listaháskólanum við Þverholt, mánudaginn 10. september, kl. 16-18, í stofu 201. [more]

ÝMSAR TILKYNNINGAR
Myndstef

(13. október 2014 – AÐSENT / FÉLAGSMÁL) Okkur á skrifstofu AÍ hefur borist erindi frá M[lesa meira]

Call for Curator Oslo Architecture Triennale 2016

(2. september 2014 – ATVINNA) Oslo Architecture Triennale (OAT) seeks a Chief Curator or Curat[lesa meira]

Fulltrúaráðsfundur

(29. ágúst2014 – Félagsmál) Stjórn AÍ stefnir að því að halda fulltrúaráðsfund f[lesa meira]

Kjaramál AÍ og málefni tengd BHM.

(29. ágúst 2014 – FÉLAGSMÁL) Ekki er sopið kálið þó í ausuna sé komið og þó ums[lesa meira]

BHM – fræðslan – haust 2014

(29. ágúst 2014 – FÉLAGSMÁL) Við viljum ítreka við þá félaga sem ætla að virkja BH[lesa meira]

Hvernig félagar virkja BHM aðild sína

(19.ágúst 2014 – mynd frá síðasta aðalfundi BHM) Nýlega var haldinn félagsfundur á Ka[lesa meira]

Endurskoðun laga um menningarminjar

Forsætisráðuneytið hefur boðað endurskoðun laga um menningarminjar og hefur óskað eftir ath[lesa meira]

Súpufundur um BHM o.fl.

(Félagsmál 6. ágúst 2014) F É L A G S F U N D U R Stjórn Arkitektafélags Íslands boðar til [lesa meira]

SAMARK í SI

(3. júní 2014) Nú nýlega gengu SAMARK, Samtök arkitektastofa, í Samtök iðnaðarins. Samtöki[lesa meira]

Arkitektafélag Íslands / Vonarstræti 4B / 101 Reykjavík  / +354 551 1465  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00