TILKYNNINGAR
Rithópur Arkitektafélagsins

Kæru arkitektar, Til að efla og bæta hið byggða umhverfi er mikilvægt að stuðla að umræðu um okkar margslungna en spennandi fag. Mikilvægt er að umfjöllunin sé gagnrýnin en uppbyggjandi, skemmtileg og frjó bæði í máli og myndum. HA, nýtt tímarit um hönnun og arkitektúr sem gefið er út af öllum aðildarfélögum Hönnunarmiðstöðvar, er nýr... [lesa meira]

SAMKEPPNIR
Niðurstöður í hugmyndasamkeppni Ásabyggð á Ásbrú

Niðurstöður í hugmyndasamkeppni um Ásabyggð á Ásbrú voru kynntar föstudaginn 30. október 2015. Félagið Háskólavellir hf. (nú Ásabyggð ehf.) í samstarfi við Arkitektafélag Íslands efndi til hugmyndasamkeppni um breytt skipulag og nýtt heildaryfirbragð byggðar og bygginga á íbúðasvæði félagsins á Ásbrú í Reykjanesbæ. Dómnefnd skipuðu Harpa Stefánsdóttir arkitekt FAÍ, Þráinn Hauksson landslagsarkitekt FÍLA og Samúel Torfi Pétursson... [lesa meira]

Niðurstöður í samkeppni um aðstöðubyggingu Borgarfirði eystra

(26. okt. 2015) Niðurstöður í hönnunarsamkeppni um aðstöðubyggingu voru kynntar s.l. föstudag á Borgarfirði eystra. Borgarfjarðarhreppur efndi til hönnunarsamkeppni um aðstöðubyggingu fyrir ferðamenn og sjómenn Borgarfirði eystra í samstarfi við Arkitektafélag Íslands. Dómnefnd skipuðu Þórhallur Plálsson arkitekt FAÍ, Kristján Helgason tæknifræðingur og Logi Már Einarsson arkitekt FAÍ. Alls bárust tíu tillögur í samkeppnina. Höfundar 1.... [lesa meira]

Rýnifundur vegna Hugmyndasamkeppni um skipulag Efstaleitis

Rýnifundur vegna Hugmyndasamkeppninnar um skipulag Efstaleitis verður haldinn mánudaginn 28. september klukkan 16 – 18 í matsal Listaháskóla Íslands í Þverholti 11. Fulltrúar AÍ í dómnefnd, Sólveig Berg og Ólafur Hersisson fara yfir niðurstöðurnar og svara spurningum keppenda. Nemendur í arkitektúr eru sérstaklega boðnir velkomnir. [lesa meira]

Hönnunarsamkeppni um aðstöðubyggingu

Hönnunarsamkeppni um aðstöðubyggingu fyrir ferðamenn og sjómenn Borgarfirði eystra. Borgarfjarðarhreppur í samstarfi við Arkitektafélag Íslands efnir til hönnunarsamkeppni aðstöðubyggingu fyrir ferðamenn og sjómenn við Borgarfjarðarhöfn og Hafnarhólma. KEPPNISLÝSING-BORGARFJÖRÐUR-EYSTRI Fyrri fyrirspurnarfrestur er 20.07.2015. Síðari fyrirspurnarfrestur er 07.08.2015. Tillögum skal skila eigi síðar en 7. september 2015 kl. 16. Keppnisgögn verða afhent rafrænt með aðgangi á Dropbox en senda þarf tölvupóst á ai@ai.is [lesa meira]

Hugmyndasamkeppni um skipulag Efstaleitis

Niðurstöður í hugmyndasamkeppni um skipulag Efstaleitis (lóð RÚV) var kynnt 30. júní 2015. Ríkisútvarpið og Reykjavíkurborg  í samstarfi við Arkitektafélag Íslands efndu til samkeppni um skipulag lóðar Ríkisútvarpsins við Efstaleiti. Samkeppnin var lokuð hugmyndasamkeppni þar sem valdir voru fimm aðilar að undangengnu forvali en þeir voru: Alternance architecture,  Arkþing, ASK arkitektar, Basalt, og Teiknistofan Tröð. Höfundar... [lesa meira]

Niðurstaða í samkeppni um rammaskipulag Elliðaárvogs – Ártúnshöfða

Verðlaunatillaga Arkís, Landslags og Verkís Niðurstöður dómnefndar  í hugmyndasamkeppni  um rammaskipulag Elliðaárvogs – Ártúnshöfða voru kynntar mánudaginn 22. júní 2015.  Höfundar vinningstillögu eru: Arkís arkitektar, Landslag og Verkís. Aðstoð og ráðgjöf veitti Bjarni Reynarsson. Niðurstaða dómnefndar var að vinningtillagan uppfyllti best og flest markmið aðalskipulags Reykjavíkur og önnur markmið sem koma fram í keppnislýsingunni. Reykjavíkurborg í... [lesa meira]

Hugmyndasamkeppni, Ásabyggð á Ásbrú

Félagið Háskólavellir í samvinnu við Arkitektafélag Íslands efnir til hugmyndasamkeppni um heildaryfirbragð byggðar og bygginga á íbúðasvæði félagsins að Ásbrú í Reykjanesbæ. Keppnislýsing- Ásabyggð á Ásbrú Fyrirspurnafrestur er til 21.08.2015 Skilafrestur tillagna er 17.09.2015 kl 16.00 Keppnislýsing ásamt öðrum keppnisgögnum verða afhent gegn skilatryggingu að upphæð 5000 kr. Afhending keppnisgagna er á skrifstofu Arkitektafélags Íslands,... [lesa meira]

Competition for designing a Mosque in Reykjavik

(3d February 2015 – Competitions – picture showing the site) The Association of Muslims in Iceland is in collaboration with The Association of Icelandic Architects sponsoring a competition for the first purpose built mosque in Iceland The project is to design a mosque, a Muslim place of worship. It will be located on a relatively level site, close to one... [lesa meira]

Vegna ensku sem tungumáls í samkeppni

(6. mars 2015 – SAMKEPPNIR) Samkeppni um mosku í Reykjavík – tungumál Einhver umræða hefur orðið um það að tungumál samkeppni um mosku í Reykjavík sé enska. Rétt er að taka það fram að það var eindreginn vilji Félags múslima á Íslandi (sá aðili sem stendur að samkeppninni) að tungumál samkeppninnar væri enska.  Sá vilji... [lesa meira]

VIÐBURÐIR
Stefnumótunarfundur 2016

Mikil ánægja var með stefnumótunfarfund AÍ sem haldinn var um síðustu helgi í Elliðavatnsbænum.  Góðar og uppbyggjandi umræður sköpuðust um framtíð félagsins og um það sem við viljum leggja áherslu á næstu árin.  Verið er að vinna í að skrásetja niðurstöður og verða þær kynntar félagsmönnum. [lesa meira]

Einn á stofunni

Dagskrárnefnd Arkitektafélagsins kynnir: Einn á stofunni Við erum komin á algjört flug og teiknistofur keppast um að bjóða öðrum arkitektum í heimsókn til sín í einn kaldan. Nú hafa Hornsteinar tekið við keflinu og bjóða þeir kollegum í öl og með því í tilefni Þorrans. Herlegheitin fara fram á teiknistofu þeirra við Ingólfsstræti 5. föstudaginn... [lesa meira]

SAMTAL

Fyrsta SAMTAL ársins verður mánudag 11. janúar 2016 kl. 16 í Hannesarholti. Samtalið að þessu sinni fjallar um Hönnunarmiðstöð Íslands sem AÍ er aðildarfélag að. Kristján Örn Kjartansson situr f.h. AÍ í stjórn Hönnunarmiðstöðvar og ætlar hann að segja frá stefnumótun Hönnunarmiðstöðvar, framtíðarsýn, húsnæðismálum, drögum að sameiginlegri heimasíðu o.fl. Umræður í lok fundar. [lesa meira]

Hátíðarkveðja

Arkitektafélags Íslands óskar öllum félögum og samstarfsaðilum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þakkar samstarf á árinu sem er að líða.  Skrifstofan verður lokuð frá 24. desember og opnar aftur 4. janúar 2016. [lesa meira]

Wheelwright Prize

The Wheelwright Prize is a $100,000 travel-based research grant awarded annually by Harvard University GSD to early-career architects who have demonstrated exceptional design talent, produced work of scholarly and professional merit, and who show promise for continued creative work. With the prize, Harvard GSD hopes encourage new forms of architectural research informed by cross-cultural engagement. We seek individual applicants... [lesa meira]

Rýnifundur – samkeppni Ásabyggð á Ásbrú

Rýnifundur vegna hugmyndasamkeppni Ásabyggð á Ásbrú verður haldinn miðvikudaginn 18. nóvember 2015 kl. 16.30 í matsal Listaháskóla Íslands, Þverholti. Nemendur í arkitektúr eru sérstaklega boðnir velkomnir. Niðurstaða samkeppninnar   [lesa meira]

Vinsamleg borg fyrir börn og unglinga

Fundur um unga fólkið og skipulagsmál þriðjudaginn 10. nóvember kl. 20 á Kjarvalsstöðum um vinsamlega borg fyrir börn og unglinga. Hvernig má skipuleggja borg fyrir börn og unglinga? – er spurning sem glímt verður við í fundarröð sem umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar stendur fyrir ásamt Hjálmari Sveinssyni, formanni umhverfis- og skipulagsráðs um umhverfis- og skipulagsmál.... [lesa meira]

75 ára afmælisráðstefna T.ark arkitekta

Í tilefni af 75 ára afmæli T.ark arkiktekta og aldarminningu brunans mikla í Reykjavík stendur T.ark fyrir ráðstefnu um framtíð módernískra bygginga í borgarlandslaginu í Gamla bíói þann 19. nóvember næstkomandi frá kl. 9 – 16. Tilgangur ráðstefnunnar er að opna umræðuna um arfleið byggingarlistar 20. aldar, jafnvel okkar alræmdustu húsa og vekja athygli á... [lesa meira]

MÓTUN FRAMTÍÐAR, hugmyndir – skipulag – hönnun

Bókin MÓTUN FRAMTÍÐAR er ævi- og starfssaga Trausta Valssonar. Persónusagan er þó ekki í forgrunni, heldur þeir straumar og stefnur sem ríkt hafa í skipulagi og hönnun sl. 50 ár. Þar sem Trausti lauk prófi bæði í arkitektúr og skipulagi við háskóla í Berlín og Berkeley á miklum umbyltingatímum í þessum fögum – og kynntist helstu... [lesa meira]

VISTMENNT
Nýtt í Vefverlsun AÍ

(22. apríl 2014) Ritröð Vistmenntar og Arkitektafélags Íslands um  vistvænar áherslur í byggðu umhverfi eru nú komnar út og hægt er að kaupa bækurnar hverja fyrir sig á 2500 krónur eða allar saman á 7000 krónur í Vefverslun AÍ  Á síðustu áratugum hefur almenn vitund á vis[more]

Vistmennt

(23.04.2013 /Mynd af slóðinni: http://visir.is/vilja-vistvaenni-byggingaridnad/article/2013704229909)   „Eftir hrun myndaðist tóm til að huga að vistvænni aðferðum í byggingariðnaðinum. Við vitum að fyrir hrun réð skynsemin ekki alltaf ferðinni heldur oft og tíðum skammsý[more]

Dagsbirta og vistvæn lýsing

    Á námskeiðinu verður fjallað um mikilvægi dagsbirtu og vistvæna lýsingarhönnun. Námskeiðið er haldið í samstarfi Rafiðnaðarskólans, Arkitektafélags Íslands og IÐUNNAR fræðsluseturs. Kennarar: Anna Sigríður Jóhannsdóttir arkitekt og Kristín Ósk Þórðardótt[more]

Veðurfar og byggt umhverfi

Veðurfar og byggt umhverfi Á námskeiðinu verður fjallað um skipulag þéttbýlis og hönnun mannvirkja í íslenskri veðráttu. Raktir verða helstu þættir í veðurfari Íslands með áherslu á sérstöðu þess. Farið verður yfir samspil veðurs, landslags og mannvirkja og hvað þarf [more]

Veðurfar og byggingaframkvæmdir

Veðurfar og byggingarframkvæmdir – mannvirkjagerð í íslenskri veðráttu. Á þessu námskeiði verður fjallað um skipulag þéttbýlis og hönnun mannvirkja í íslenskri veðráttu.  Markmið þess að að þátttakendur öðlist skilning á samhengi veðurfars, skipulags og framkvæ[more]

NÁMSKEIÐ – VISTVÆN BYGGINGAREFNI

NÁMSKEIÐ Kennarar: Aðalsteinn Snorrason og Björn Guðbrandsson, arkitektar. Staðsetning: IÐAN fræðslusetur, Skúlatúni 2 í Reykjavík. Tími: 2. og 4. október frá kl. 16:00 - 20:00. Verð: 20.000 kr. en 4.000 kr. til aðila IÐUNNAR og félaga í AÍ. [more]

VISTVÆN BYGGINGAREFNI

NÁMSKEIÐ Kennarar: Aðalsteinn Snorrason og Björn Guðbrandsson, arkitektar. Staðsetning: IÐAN fræðslusetur, Skúlatúni 2 í Reykjavík. Tími: 2. og 4. október frá kl. 16:00 - 20:00. Verð: 20.000 kr. en 4.000 kr. til aðila IÐUNNAR og félaga í AÍ. [more]

NÆSTU SKREF Í VISTMENNT.

Opinn félagsfundur um vistvænni byggð verður haldinn í Listaháskólanum við Þverholt, mánudaginn 10. september, kl. 16-18, í stofu 201. [more]

ÝMSAR TILKYNNINGAR
Atvinnuauglýsing – framkvæmdastjóri AÍ

Framkvæmdastjóri Arkitektafélags Íslands Arkitektafélag Íslands óskar eftir að ráða framk[lesa meira]

Atvinnuauglýsing – Minjastofnun Íslands

Starf arkitekts á skrifstofu stofnunarinnar á Sauðárkróki Minjastofnun Íslands auglýsir laust[lesa meira]

Atvinnuauglýsing

ARKITEKTAR INNANHÚSSARKITEKTAR BYGGINGAFRÆÐINGAR   Gláma-Kím Arkitektar óska eftir að ráða[lesa meira]

Rithópur Arkitektafélagsins

Kæru arkitektar, Til að efla og bæta hið byggða umhverfi er mikilvægt að stuðla að umræðu[lesa meira]

Höfundaréttur og afstaða listafólks

Ljósmynd: Dagur Gunnarsson Mikil umræða hefur verið á samfélagsmiðlum og víðar um höfundar[lesa meira]

Vel heppnað SAMTAL

  Arkitektafélag Íslands gerði á ýmsan hátt meira úr Alþjóðlegum degi arkitektúrs en[lesa meira]

Atvinnuauglýsing

ARKITEKT – INNANHÚSSARKITEKT – BYGGINGARFRÆÐING til samstarfs í fjölmörgum áhugav[lesa meira]

Til hvers að vera félagi í Arkitektafélagi Íslands?

  Kæru félagar, Nú er tekin til starfa hjá félaginu starfshópur sem vinnur að kjaramále[lesa meira]

UPPLÝSINGAFUNDUR BHM

(17. ágúst 2015 – FÉLAGSMÁL) [lesa meira]

Arkitektafélag Íslands / Vonarstræti 4B / 101 Reykjavík  / +354 551 1465  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00