TILKYNNINGAR
Byggingavettvangur – BVV

Nú á vordögum var stofnaður Byggingavettvangur (BVV). Að honum standa, Samtök iðnaðarins, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Mannvirkjastofnun, Íbúðalánasjóður, þrjú ráðuneyti, menntastofnanir, fyrirtæki og aðilar sem starfa á sviðum sem tengjast byggingarstarfsemi með einhverjum hætti. Byggingavettvangurinn hefur aðsetur í Húsi atvinnulífsins Borgartúni 35, 4 hæð. Markmið Byggingavettvangsins er að vera fyrirtækjadrifinn samstarfsvettvangur fyrirtækja, stofnana, hagsmunaaðila og annarra aði[lesa meira]

SAMKEPPNIR
Lyngássvæðið – Rýnifundur 13. október

Rýnifundur vegna hugmyndasamkeppni um rammaskipulag Lyngássvæðis í Garðabæ verður haldinn fimmtudaginn 13. október 2016 kl. 16.30 á Garðatorgi 7 (fyrir ofan bókasafnið).   (sett á vef 10. okt. 2016) [lesa meira]

HENGIFOSSÁ – HÖNNUNARSAMKEPPNI

  Fljótsdalshreppur efnir til hönnunarssamkeppni um aðstöðubyggingu fyrir ferðamenn við Hengifossá, nánasta umhverfi aðstöðubyggingarinnar, ásamt lausnum á hvíldar- og útsýnisstöðum, hliðum og merkingum.   Hengifoss, Litlanesfoss og Hengifossárgljúfur eru náttúrufyrirbrigði sem mikilla vinsælda njóta á Austurlandi og eru með fjölsóttustu viðkomustöðum ferðamanna í landshlutanum. Gestafjöldi hleypur á tugum þúsunda á hverju ári og fer stöðugt... [lesa meira]

SUNDHÖLL ÍSAFJARÐAR – HUGMYNDASAMKEPPNI

    Ísafjarðarbær efnir til hugmyndasamkeppni um aukna og bætta íþrótta- og baðaðstöðu við Sundhöll Ísafjarðar.  Samkeppnin fer fram í samvinnu við Arkitektafélag Íslands.    Leitað er eftir snjöllum hugmyndum með það að markmiði að finna tillögu sem leysi viðfangsefnið á heildstæðan hátt með góðu fyrirkomulagi og vandaðri byggingarlist til samræmis við núverandi byggingu sem... [lesa meira]

Niðurstöður úr samkeppni um rammaskipulag Lyngássvæði

Bæjarstjórn Garðabæjar ákvað síðastliðið haust að efna til samkeppni um rammaskipulag Lyngássvæðis og svæðisins við Hafnarfjarðarveg.  Samkeppnin var opin hugmyndasamkeppni og framkvæmd hennar var í samstarfi við Arkitektafélag Íslands. Niðurstöður dómnefndar liggja nú fyrir og voru þær kynntar þriðjudaginn 28. júní 2016. Alls bárust 11 tillögur og voru fjórar þeirrar verðlaunaðar. Í fyrsta sæti var... [lesa meira]

Hönnunarsamkeppni um nýbyggingu fyrir Alþingi

Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Alþingis býður til opinnar hönnunarsamkeppni (framkvæmdasamkeppni) um nýja byggingu fyrir Alþingi á Alþingisreit. Um er að ræða um 4.500 m² byggingu, auk um 1.200 m² bílakjallara. Byggingin mun hýsa  starfsemi Alþingis, þ.e. aðra starfsemi en þá sem er og verður í Alþingishúsinu, Skála og öðrum byggingum við Kirkjustræti sem tilheyra Alþingi.... [lesa meira]

Spot on Kársnes vinningstillaga Kársnes – sjálfbær líftaug

Spot on Kársnes vann fyrstu verðlaun í samkeppninni Kársneshöfn – sjálfbær líftaug. Umsögn dómnefndar: Tillagan er bæði djörf og dýnamísk, brugðist er vel við áskoruninni hvað varðar tengingar innan höfuðborgarsvæðisins, aðgengi að Kársnesi og lífsgæði innan hins nýja hverfis. Heildaráætlunin er enn fremur studd af mörgum áhugaverðum og nýstárlegum þáttum sem gera svæðið eftirsóknarvert, minnisstætt og lífvænlegt.... [lesa meira]

Úrslit í hugmyndasamkeppni Kársnes – sjálfbær líftaug

Kópavogsbær býður til kynningarfundar vegna úrslita í hugmyndasamkeppninni „Kársnes – Sustainable lifeline“, sem hleypt var af stokkunum í október sl. Samkeppnin var hluti af alþjóðlegu keppninni Nordic Built Cities Challenge en Kársnes í Kópavogi var eitt af sex þéttbýlissvæðum á Norðurlöndum sem valin voru til þátttöku. Kynningin verður haldin í bæjarstjórnarsal Kópavogs, Fannborg 2, fimmtudaginn... [lesa meira]

Fyrirspurnir og svör í samkeppni um Lyngássvæðið

Hér birtast svör dómnefndar við þeim fyrirspurnum sem borist hafa í samkeppni um rammaskipulag Lyngássvæðis í Garðabæ. 1.    Í keppnislýsingu, kafla 2.3 um Aðalskipulag kemur fram að í núgildandi aðalskipulagi sé sett fram sú stefna að Hafnarfjarðarvegur skuli lagður í stokk milli Vífilsstaðarvegar og Lyngáss.  Fyrirspurn: Er þetta forsenda í samkeppninni eða ekki? Svar: Lausn... [lesa meira]

Hugmyndasamkeppni um rammaskipulag Lyngássvæðis

Garðabær efnir til hugmyndasamkeppni um tillögu að rammaskipulagi fyrir Lyngássvæði og Hafnarfjarðarveg í samstarfi við Arkitektfélag Íslands. Markmiðið er að móta stefnu um byggð á svæðinu og vinna raunhæfa áætlun um uppbyggingu. Lögð er áhersla á spennandi íbúðarbyggð sem hentar ungu fjölskyldufólki í hæfilegri blöndu við verslun, þjónustu og skrifstofubyggingar. Einnig á góð tengsl við... [lesa meira]

VIÐBURÐIR
Málþing „Vandað – Hagkvæmt – Hratt“

Íslenski byggingavettvangurinn, Velferðarráðuneytið Nýsköpunarmiðstöð, Samtök iðnaðarins, Mannvirkjastofnun og Íbúðalánasjóður boða til málþings um „Vandað, hagkvæmt, hratt“ frá ýmsum hliðum.   Grand Hótel Reykjavík fimmtudaginn 8. september kl. 9–12. Dagskrá Ávarp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra um stöðu verkefnisins „Vandað, hagkvæmt, hratt“ og kynnir nýtt „Mælaborð“ velferðaráðuneytisins um húsnæðismál. Breytingar á byggingareglugerð með tilliti til lítilla... [lesa meira]

Barnamenningarverkefni – List fyrir alla

Barnamenningarverkefni – List fyrir alla er ætlað að velja og miðla listviðburðum til barna og ungmenna  um land allt og jafna þannig aðgengi barna á grunnskólaaldri að fjölbreyttum og vönduðum listviðburðum óháð búsetu og efnahag. Á þennan hátt er menningarframboð aukið og stuðlað að samstarfi listamanna og listahópa með börnum og ungmennum landsins þar sem gæði... [lesa meira]

Fundur Fólksins 2. – 3. september

Þær verða líflegar og heiðarlegar umræðurnar á FUNDI FÓLKSINS 2. og 3. september n.k þegar ráðamenn hitta þjóðina á samfélags – og stjórnmálahátíð við Norræna húsið.   FUNDUR FÓLKSINS er lífleg tveggja daga hátíð um samfélagsmál og stjórnmál haldin 2. og 3. september 2016 í Norræna húsinu. Slegið verður upp tjaldbúðum þar sem hin ýmsu... [lesa meira]

Fundur Fólksins – taktu þátt

Fundur Fólksins verður haldin í Norræna húsinu 2. – 3. september næstkomandi. Fundur Fólksins er lýðræðishátið að norænni fyrirmynd þar sem samtal og skoðanaskipti milli almennings, stjórnmálamanna og frjálsra félagasamtaka er leiðarstefið. Arkitektafélag Íslands mun taka þátt í fundinum með BÍL en óskað er eftir áhugasömum einstaklingum til að taka þátt í undirbúningsvinnu um aðkomu... [lesa meira]

Skrifstofa AÍ lokuð 31. maí

Skrifstofa AÍ verður lokuð þriðjudaginn 31. maí vegna flutninga. AÍ verður með tímabundna aðstöðu í Listaháskóla Íslands, Þverholti 11, fram til ágúst 2016. [lesa meira]

Ráðstefna um frostþol steinsteypu

Steinsteypufélag Íslands í samvinnu við Norræna Steinsteypusambandið, Háskólann í Reykjavík og Nýsköpunarmiðstöð Íslands standa fyrir eins dags ráðstefnu um frostþol steinsteypu þann 13. apríl nk. Ráðstefnan er hugsuð sem vinnustofa þar sem reynt verður að virkja þátttakendur í umræðunni um fyrirbyggjandi aðgerðir varðandi frostskemmdir og kröfur til frostþolinnar steinsteypu.  Ráðstefnan verður haldin í Háskólanum í Reykjavík miðvikudaginn 13.... [lesa meira]

Aðalfundur Arkitektafélags Íslands 2016

Boðað er til aðalfundar Arkitektafélags Íslands 29. febrúar 2016 í Iðnó 2. hæð kl. 16.00 – 18.00. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins (sjá 8. gr.) Breytingartillögur við samkeppnisreglur Arkitektafélags Íslands: Núv. 13. gr. Kynning tillagna Að dómi loknum, skal halda opinbera sýningu á öllum keppnistillögum, ásamt dómnefndaráliti. Sýningin skal standa í minnst eina viku. Útbjóðanda er... [lesa meira]

Stefnumótunarfundur 2016

Mikil ánægja var með stefnumótunfarfund AÍ sem haldinn var um síðustu helgi í Elliðavatnsbænum.  Góðar og uppbyggjandi umræður sköpuðust um framtíð félagsins og um það sem við viljum leggja áherslu á næstu árin.  Verið er að vinna í að skrásetja niðurstöður og verða þær kynntar félagsmönnum. [lesa meira]

Einn á stofunni

Dagskrárnefnd Arkitektafélagsins kynnir: Einn á stofunni Við erum komin á algjört flug og teiknistofur keppast um að bjóða öðrum arkitektum í heimsókn til sín í einn kaldan. Nú hafa Hornsteinar tekið við keflinu og bjóða þeir kollegum í öl og með því í tilefni Þorrans. Herlegheitin fara fram á teiknistofu þeirra við Ingólfsstræti 5. föstudaginn... [lesa meira]

VISTMENNT
Samnorræn viðmið – vistvæn byggingarefni

Fjölmargir fasteignaeigendur og framkvæmdaaðilar hér á landi hafa áhuga og metnað til þess að notast við vistvæn byggingarefni við viðhald bygginga og nýframkvæmdir, en eru ekki endilega vissir um við hvað eigi að miða þegar byggingarefni er valið eða hvernig best sé að tilgr[more]

Nýtt í Vefverlsun AÍ

(22. apríl 2014) Ritröð Vistmenntar og Arkitektafélags Íslands um  vistvænar áherslur í byggðu umhverfi eru nú komnar út og hægt er að kaupa bækurnar hverja fyrir sig á 2500 krónur eða allar saman á 7000 krónur í Vefverslun AÍ  Á síðustu áratugum hefur almenn vitund á vis[more]

Vistmennt

(23.04.2013 /Mynd af slóðinni: http://visir.is/vilja-vistvaenni-byggingaridnad/article/2013704229909)   „Eftir hrun myndaðist tóm til að huga að vistvænni aðferðum í byggingariðnaðinum. Við vitum að fyrir hrun réð skynsemin ekki alltaf ferðinni heldur oft og tíðum skammsý[more]

Dagsbirta og vistvæn lýsing

    Á námskeiðinu verður fjallað um mikilvægi dagsbirtu og vistvæna lýsingarhönnun. Námskeiðið er haldið í samstarfi Rafiðnaðarskólans, Arkitektafélags Íslands og IÐUNNAR fræðsluseturs. Kennarar: Anna Sigríður Jóhannsdóttir arkitekt og Kristín Ósk Þórðardótt[more]

Veðurfar og byggt umhverfi

Veðurfar og byggt umhverfi Á námskeiðinu verður fjallað um skipulag þéttbýlis og hönnun mannvirkja í íslenskri veðráttu. Raktir verða helstu þættir í veðurfari Íslands með áherslu á sérstöðu þess. Farið verður yfir samspil veðurs, landslags og mannvirkja og hvað þarf [more]

Veðurfar og byggingaframkvæmdir

Veðurfar og byggingarframkvæmdir – mannvirkjagerð í íslenskri veðráttu. Á þessu námskeiði verður fjallað um skipulag þéttbýlis og hönnun mannvirkja í íslenskri veðráttu.  Markmið þess að að þátttakendur öðlist skilning á samhengi veðurfars, skipulags og framkvæ[more]

NÁMSKEIÐ – VISTVÆN BYGGINGAREFNI

NÁMSKEIÐ Kennarar: Aðalsteinn Snorrason og Björn Guðbrandsson, arkitektar. Staðsetning: IÐAN fræðslusetur, Skúlatúni 2 í Reykjavík. Tími: 2. og 4. október frá kl. 16:00 - 20:00. Verð: 20.000 kr. en 4.000 kr. til aðila IÐUNNAR og félaga í AÍ. [more]

VISTVÆN BYGGINGAREFNI

NÁMSKEIÐ Kennarar: Aðalsteinn Snorrason og Björn Guðbrandsson, arkitektar. Staðsetning: IÐAN fræðslusetur, Skúlatúni 2 í Reykjavík. Tími: 2. og 4. október frá kl. 16:00 - 20:00. Verð: 20.000 kr. en 4.000 kr. til aðila IÐUNNAR og félaga í AÍ. [more]

ÝMSAR TILKYNNINGAR
Námskeið á vegum BHM á Akureyri – haustönn 2016

BHM í samstarfi við Akureyrarbæ veður með margvísleg námskeið fyrir félagsmenn aðildarfél[lesa meira]

Verkefnisstjóri svæðisskipulags Austurlands

Starf verkefnasstjóra svæðisskipulags Austurlands er nýtt starf á vegum SSA. Um er að ræða k[lesa meira]

Námskeið á vegum BHM – haustönn 2016

Árlega skipuleggur BHM margvísleg námskeið fyrir almenna félagsmenn aðildarfélaga, kjörna fu[lesa meira]

Skrifstofa AÍ er flutt að Aðalstræti 2

Skrifstofa AÍ er flutt að Aðalstræti 2, 2. hæð (sama húsnæði og Hönnunarmiðstöð Ísland[lesa meira]

Listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík

Stjórn Listahátíðar í Reykjavík auglýsir eftir listsrænum stjórnanda hátíðarinnar. List[lesa meira]

Teiknistofan Tröð auglýsir eftir arkitekt

Teiknistofan Tröð auglýsir eftir arkitekt til að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum www.tst.[lesa meira]

Háskólakennari í arkitektúr

Listaháskólinn auglýsir eftir umsóknum um starf háskólakennara í arkitektúr. Starfið felur[lesa meira]

Atvinnuauglýsing – framkvæmdastjóri AÍ

Framkvæmdastjóri Arkitektafélags Íslands Arkitektafélag Íslands óskar eftir að ráða framk[lesa meira]

Atvinnuauglýsing – Minjastofnun Íslands

Starf arkitekts á skrifstofu stofnunarinnar á Sauðárkróki Minjastofnun Íslands auglýsir laust[lesa meira]

Arkitektafélag Íslands / Vonarstræti 4B / 101 Reykjavík  / +354 551 1465  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00