Samkeppni um Háskólasvæðið – skilafrestur framlengdur

(11. apríl 2014 – samkeppnir) Hugmyndasamkeppni um Háskólasvæðið – framlengdur frestur   Reykjavíkurborg og Háskóli Íslands í sams[lesa meira]

TILKYNNINGAR
Frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu

  (1. apríl 2014 – aðsent) Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sent félaginu bréf þar sem tilkynnt er um að eftirfarandi reglugerðir hafi verið birtar í B-deild Stjórnartíðinda: Reglugerð nr. 280/2014, um (3.) breyting á byggingarreglugerð nr. 112/2012,m öðlaðist gildi við birtingu þann 20. mars sl.  Reglugerð nr. 271/2014, um starfsábyrgðartryggingar hönnuða og byggingarstjóra. Reglugerðin öðlast... [lesa meira]

SAMKEPPNIR
Samkeppni um Háskólasvæðið – skilafrestur framlengdur

(11. apríl 2014 – samkeppnir) Hugmyndasamkeppni um Háskólasvæðið – framlengdur frestur   Reykjavíkurborg og Háskóli Íslands í samstarfi við Arkitektafélag Íslands efndu í febrúar sl. til hugmyndasamkeppni um heildarskipulag fyrir Háskólasvæðið. Frestur til að skila inn tillögum hefur verið framlengdur til 12.maí og er áætlað að niðurstaða dómnefndar liggi fyrir í byrjun júní. Þátttakendur geta skilað... [lesa meira]

Samkeppni um ferjuhús og biðskýli

Reykjavíkurborg í samvinnu við Arkitektafélag Íslands efnir til opinnar framkvæmdasamkeppni til að fá fram áhugaverðar og vandaðar tillögur að ferjuhúsi á Skarfabakka og biðskýli úti í Viðey. Gert er ráð fyrr að samið verði við höfund verðlaunatillögu um áframhaldandi hönnun á verkefninu til útboðs. Keppnislýsing verður látin í té endurgjaldslaust frá og með 29. mars... [lesa meira]

Minnt á hugmyndasamkeppni um Háskólasvæðið

(24. febrúar 2014) Minnt er á áður auglýsta samkeppni Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands sem efna til hugmyndasamkeppni um heildarskipulag fyrir Háskólasvæðið. Fyrirspurnarfrestur er til 4. apríl og skilafrestur til 25. apríl. Þátttakendur geta skilað inn heildarhugmyndum sínum að framtíðarskipulagi eða lagt hugmyndir inn í umræðuna um þetta þýðingarmikla verkefni. Meginmarkmið samkeppninnar eru: • Að fá... [lesa meira]

Rýnifundur vegna Vogabyggðar

(17. mars 2014 – samkeppnir) Rýnifundur vegna samkeppninnar um Vogabyggð verður 24. mars klukkan 16,15 í þjónustuveri Reykjavíkurborgar á fyrstu hæð í Borgartúni 12-14. [lesa meira]

Hringur og kúla í Grímsey

  (10. mars 2014 – Samkeppni Hönnunarmiðstöðvar) Niðurstaða dómnefndar í samkeppni um nýtt kennileiti fyrir heimskautsbautinn í Grímsey var tilkynnt í dag, mánudaginn 10. mars kl.14 í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Dómnefnd var einróma um vinningstillöguna, sem er unnin af Kristinni E. Hrafnssyni og Studio Granda. Samkeppnin var opin hönnuðum, arkitektum og myndlistamönnum. Skilafrestur gagna... [lesa meira]

Úrslit í Geysissamkeppninni

  (8.mars 2014-Samkeppnir) Úrslit í hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Geysissvæðisins í Haukadal liggja nú fyrir. Alls bárust 14 tillögur og var dómnefnd samhljóma þegar koma að því að velja vinningstillöguna. Tillaga Landmótunar sf. hlaut fyrstu verðlaun en hópinn skipa Einar E. Sæmundsen, landslagsarkitekt FÍLA, Guðrún Ragna Yngvarsdóttir, arkitekt, Jóhann Sindri Pétursson meistaranemi í landslagsarkitektúr,... [lesa meira]

Úrslit í Geysissamkeppninni kynnt

(4. mars 2014 – Samkeppnir)     [lesa meira]

Auglýst eftir fulltrúa AÍ í dómnefnd.

  (24. febrúar 2014 – samkeppnismál) Félag Múslima  á Íslandi í samstarfi við Arkitektafélag Íslands efnir á næstunni til samkeppni um Mosku í Reykjavík. Af því tilefni óskar samkeppnisnefnd AÍ eftir  fulltrúum í dómnefnd. Störf í dómnefnd eru launuð og eru áhugasamir félagar hvattir til að senda inn umsókn fyrir hádegi 04. mars 2014. Þetta fyrirkomulag tryggir... [lesa meira]

Úrslit samkeppninnar um Vogabyggð

(Efri myndin er tillaga frá Tröð og sú neðri frá tillögu jvantspijker + FELIXX ) Úrslit í hugmyndasamkeppni um skipulag svæðisins „Vogabyggðar“ í samræmi við markmið Aðalskipulags Reykjavíkur 2010–2030 þar sem gert er ráð fyrir nýrri blandaðri og vistvænni byggð íbúða og atvinnuhúsnæðis á svæðinu.  Alls voru fimm tillögur í úrslitum í keppninni sem Reykjavíkurborg... [lesa meira]

VIÐBURÐIR
Gestagangur í Listaháskólanum

  (11. apríl 2014 – Viðburðir) Þriðjudaginn 15. apríl kl. 20.00 heldur svissneski arkitektinn Adrian Kramp erindið Simply Complex þar sem hann fjallar um verk arkitektastofunnar Boegli Kramp Architekten. Erindið er hluti af fyrirlestrarröð Hönnunar- og arkitektúrdeildar Listahákóla Íslands, GESTAGANGI. Svissnenska arkitektastofan Boegli Kramp í Fribourg í Sviss var stofnuð af þeim Mattias Boegli og... [lesa meira]

Vísindaferð í apríl

(4. apríl 2014 – félagsmál) Samkvæmt heimildum frá skemmtinefnd félagsins er enn stefnt að vísindafeð í aprílmánuði þó nú sé orðið ljóst að hún verði ekki í dag, 4. apríl eins og upphaflega hafði verið stent að. [lesa meira]

Vaxtarbroddar

(24. mars 2014) Arkitektafélag Íslands heldur sýningu á útskriftarverkum nýrrar kynslóðar arkitekta á HönnunarMars. Íslensk byggingarlist hefur þá sérstöðu að arkitektar hafa allir sótt meistaranám erlendis og færa okkur því strauma og stefnur víðsvegar að. Verið velkomin að skyggnast inn í hugarheim næstu kynslóðar íslenskra arkitekta og landslagsarkitekta í Ráðhúsi Reykjavíkur. Opnun fimmtudaginn 27. mars kl. 19.... [lesa meira]

Chicago – Peking – Reykjavík

Velkomin á sýningu á verkum Björns Stefán Hallssonar, arkitekts. Björn Stefán bjó og starfaði erlendis um árabil en flutti nýlega aftur heim til Íslands til að taka við starfi byggingarfulltrúans í Reykjavík. Hönnunarmars 2014 Chicago – Peking – Reykjavík Sýning á verkum Björns Stefáns Hallssonar, arkitekts Hlemmur Square, Laugavegi 105, 105 Reykjavík Opnun fimmtudaginn 27.... [lesa meira]

Breytingar á byggingarreglugerð

(24. mars 2014) Samkvæmt fétt á heimasíðu Umhverfis- og auðlidaráðuneytis hafa nú gengið í gegn þær breytingar sem kynntar voru á Byggingarreglugerðinni á heimasíðu Arkitektafélagsins 20. febrúar sl. Breytingar á reglugerðinni er hægt að nálgast á vef Stjórnartíðinda. Byggingarreglugerðin verður von bráðar byrt með áorðnum breytingum á vef Mannvirkjastofnunar. [lesa meira]

Útgáfuhóf og sýning PK Arkitekta

(24. mars 2014) Höfðatorg (20. hæð), Katrínartún 2, 105 Reykjavík Útgáfu nýrrar bókar um verk Pálmars Kristmundssonar arkitekts verður fagnað með sýningu á hönnun og byggingarlist PK Arkitekta á 20. hæð í turni Höfðatorgs. Turninn er einmitt ein áhrifamesta hönnun PK Arkitekta, þar sem smáatriðin skapa jafnvægi við tilkomumikla stærð byggingarinnar. Útgáfuhóf föstudaginn 28. mars... [lesa meira]

Morgunfundur um BIM

  (19. mars 2014 – aðsent) Miðvikudaginn 2. apríl kl. 8,30 – 10,00 standa Endurmenntun HÍ og Framkvæmdasýsla ríkisins sameiginlega að morgunfundi um BIM á Dunhaga 7 í Reykjavík. Á fundinum verða söluaðilar með kynningar á BIM studdum hugbúnaði og í lokin gefst þátttakendum kostur á að koma með fyrirspurnir til þeirra. Fundurinn er þátttakendum að... [lesa meira]

Málþing um arkitektúr í verkum Katrínar

  (27. febr. 2014 – aðsent) Listasafn Reykjavíkur boðar til málþings í Hafnarhúsi 1. mars í tengslum við sýningu á verkinu Undirstöðu eftir Katrínu Sigurðardóttur. Verkið var framlag Íslands á Feneyjartvíæringnum 2013.  Nánar [lesa meira]

Hönnunarstefna 2014-2018

Hönnunarstefna 2014 – 2018 Hönnun sem drifkraftur til framtíðar Í ársbyrjun 2011 skipaði iðnaðarráðherra þriggja manna starfshóp til að vinna tillögu að hönnunarstefnu. Hópinn skipuðu Sigurður Þorsteinsson, iðnhönnuður og formaður starfshóps, fulltrúi iðnaðarráðherra, Jóhannes Þórðarson, arkitekt fulltrúi mennta- og menningarmálaráðherra og Halla Helgadóttir, grafískur hönnuður, fulltrúi Hönnunarmiðstöðvar Íslands. Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra kynnti... [lesa meira]

VISTMENNT
Vistmennt

(23.04.2013 /Mynd af slóðinni: http://visir.is/vilja-vistvaenni-byggingaridnad/article/2013704229909)   „Eftir hrun myndaðist tóm til að huga að vistvænni aðferðum í byggingariðnaðinum. Við vitum að fyrir hrun réð skynsemin ekki alltaf ferðinni heldur oft og tíðum skammsý[more]

Dagsbirta og vistvæn lýsing

    Á námskeiðinu verður fjallað um mikilvægi dagsbirtu og vistvæna lýsingarhönnun. Námskeiðið er haldið í samstarfi Rafiðnaðarskólans, Arkitektafélags Íslands og IÐUNNAR fræðsluseturs. Kennarar: Anna Sigríður Jóhannsdóttir arkitekt og Kristín Ósk Þórðardótt[more]

Veðurfar og byggt umhverfi

Veðurfar og byggt umhverfi Á námskeiðinu verður fjallað um skipulag þéttbýlis og hönnun mannvirkja í íslenskri veðráttu. Raktir verða helstu þættir í veðurfari Íslands með áherslu á sérstöðu þess. Farið verður yfir samspil veðurs, landslags og mannvirkja og hvað þarf [more]

Veðurfar og byggingaframkvæmdir

Veðurfar og byggingarframkvæmdir – mannvirkjagerð í íslenskri veðráttu. Á þessu námskeiði verður fjallað um skipulag þéttbýlis og hönnun mannvirkja í íslenskri veðráttu.  Markmið þess að að þátttakendur öðlist skilning á samhengi veðurfars, skipulags og framkvæ[more]

NÁMSKEIÐ – VISTVÆN BYGGINGAREFNI

NÁMSKEIÐ Kennarar: Aðalsteinn Snorrason og Björn Guðbrandsson, arkitektar. Staðsetning: IÐAN fræðslusetur, Skúlatúni 2 í Reykjavík. Tími: 2. og 4. október frá kl. 16:00 - 20:00. Verð: 20.000 kr. en 4.000 kr. til aðila IÐUNNAR og félaga í AÍ. [more]

VISTVÆN BYGGINGAREFNI

NÁMSKEIÐ Kennarar: Aðalsteinn Snorrason og Björn Guðbrandsson, arkitektar. Staðsetning: IÐAN fræðslusetur, Skúlatúni 2 í Reykjavík. Tími: 2. og 4. október frá kl. 16:00 - 20:00. Verð: 20.000 kr. en 4.000 kr. til aðila IÐUNNAR og félaga í AÍ. [more]

NÆSTU SKREF Í VISTMENNT.

Opinn félagsfundur um vistvænni byggð verður haldinn í Listaháskólanum við Þverholt, mánudaginn 10. september, kl. 16-18, í stofu 201. [more]

Dagsbirta og vistvæn lýsing

Námskeið um mikilvægi dagsbirtu í byggingum og vistvæna lýsingarhönnun. IÐAN fræðslusetur, Skúlatúni 2 í Reykjavík. 21. og 23. maí kl. 16:00 - 20:00. Verð: 20.000 kr. en 4.000 kr. til félaga í AÍ. [more]

ÝMSAR TILKYNNINGAR
Vísindaferð AÍ síðasta vetrardag.

  (15. apríl 2014-Félagsmál) Næsta vísindaferð AÍ verður farin þann 23. apríl, sem er[lesa meira]

Félagsgjöld

(19. mars 2014 – félagsmál) Á framhaldsaðalafundi Arkitektafélags Íslands 20. febrúar 2[lesa meira]

Vísindaferð

(3.mars 2014-félagsmál) Skemmtinefnd AÍ efnir til „vísindaferðar“ á föstudaginn [lesa meira]

Tillögur að breytingum samkeppnisreglum

(17. febrúar 2014) Tillögur til breytinga á samkeppnisreglum sem verða til umfjöllunar á framh[lesa meira]

ATVINNUAUGLÝSING

  (13.febrúar 2014 – aðsent) [lesa meira]

A R O N

(10. febrúar 2014) [lesa meira]

Framhaldsaðalfundur AÍ

(6. febrúar 2014 – félagsmál) Framhaldsaðalfundur AÍ verður haldinn fimmtudaginn 20. feb[lesa meira]

Vaxtarbroddar í arkitektúr – Hönnunarmars

(4. febrúar 2014) Rætt hefur verið um að framlag Arkitektafélags Íslands á Hönnunarmars í [lesa meira]

Auglýst eftir félögum til að taka þátt í dómnefnd

(29.janúar 2014) Arkitektafélag Íslands auglýsir hér með eftir félögum sem áhuga hafa á a[lesa meira]

Arkitektafélag Íslands / Vonarstræti 4B / 101 Reykjavík  / +354 551 1465  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00