3 byggingar frá Íslandi tilnefndar til MvdR

Mies van der Rohe stofnunin hefur nú opinberað hvaða verk eru tilnefnd til Evrópsku byggingarlistaverðlaunanna 2015 sem kennd eru við Mies van d[lesa meira]

TILKYNNINGAR
Jólakveðja

Skrifstofa Arkitektafélags Íslands í Hönnunarmiðstöð, Vonarstræti 4 B í Reykjavík verður lokuð frá mánudeginum 22. desember til mánudagsins 5. janúar 2015. Hægt verður að ná í framkvæmdastjóra, Hallmar Sigurðsson alla virka daga yfir hátíðarnar í síma 896 0779  [lesa meira]

SAMKEPPNIR
Úrslit í samkeppninni um safnaðarheimili Ástjarnarkirkju

(12. desember 2014 – SAMKEPPNIR) Sóknarnefnd Ástjarnarkirkju efndi til opinnar hönnunarsamkeppni í samstarfi við Arkitektafélag Íslands og óskað var eftir hugmyndum um hönnun safnaðarheimilis og skipulag lóðar þar sem innbyrðis tengslum safnaðarheimilis og fyrirhugaðrar kirkju væru gerð skil. Kirkja og safnaðarheimili Ástjarnarkirkju mun rísa að Kirkjuvöllum 1 í Hafnarfirði. Verkefnið er áfangaskipt. Í fyrri áfanga mun... [lesa meira]

Spennandi erlend samkeppni

(3. desember 2014 – SAMKEPPNIR) Það er alltaf talsvert um að skrifstofu AÍ berist upplýsingar um erlendar samkeppnir sem opnar eru íslenskum arkitektum. Oft berast þessar tilkynningar þó seint eins og þessi. Við birtum samt upplýsingar um þessa opnu samkeppni þó hún sé hafin og skilafrestur sé einungis til 25. janúar 2015. Slóð inn á... [lesa meira]

Úrslit í samkeppni um Úlfarsárdal

(27. nóvember 2014 – SAMKEPPNIR) Úrslit í hönnunarsamkeppni um samþættan leik- og grunnskóla með aðstöðu fyrir frístunda- og félagsstarf, menningarmiðstöð og almenningsbókasafn, sundlaug og íþróttahús í Úlfarsárdal auk íbúðabyggðar voru kynnt í Ráðhúsi Reykjavíkur þriðjudaginn 25. nóvember sl. Sýning á úrslitatillögum samkeppninnar verður í Ráðhúsinu til 3. desember. Samkeppnin um mannvirkin í Úlfarsárdal var ein... [lesa meira]

Skipulagssamkeppni

Hugmyndasamkeppni um rammaskipulag Elliðaárvogs/Ártúnshöfða Sjá nánar með því að smella á slóðina hér fyrir neðan: HUG_hofdi_augl_06   [lesa meira]

Forval vegna Tryggvagötu 13

(27. október 2014 – Samkeppnir) Forval fyrir hugmyndasamkeppni um útlit byggingar að Tryggvagötu 13 Lóðarhafi Tryggvagötu 13, eignarhaldsfélagið T13 ehf, efnir til forvals, í samstarfi við Arkitektafélag Íslands og Reykjavíkurborg, fyrir hugmyndasamkeppni um útlit Tryggvagtötu 13, borgartorgs sunnan við bygginguna og útfærslu á Tryggvagötu sunnan lóða nr. 13 og 15. Meginmarkmið deiliskipulags lóðar er að... [lesa meira]

Samkeppni um hönnun safnaðarheimilis Ástjarnarkirkju

Ástjarnarsókn í Hafnarfirði í samvinnu við Arkitektafélag Íslands efnir til opinnar samkeppni um hönnun safnaðarheimilis að Kirkjuvöllum 1 í Hafnarfirði auk þess sem óskað er eftir hugmyndum um skipulag lóðar þar sem innbyrðis tengsl safnaðarheimilis og kirkju eru gerð skil samkvæmt keppnislýsingu. Keppnislýsing-safnaðarheimili Ástjarnarkirkju Fyrirspurnafrestur er til 9. október 2014. Skilafrestur tillagna er  14. nóvember... [lesa meira]

Úrslitin í Viðeyjarsamkeppninni

(21. júní 2014 – samkeppnir) Úrslit í framkvæmdakeppni sem Reykjavíkurborg efndi til í samstarfi við Arkitektafélag Íslands um hönnun nýs ferjuhús við Skarfabakka og biðskýli við bryggjuna í Viðey hafa nú verið kynnt.   Níu tillögur báust en átta voru teknar til dóms.Tillaga  Hornsteina arkitekta  var valin til fyrstu verðlauna en auk þess hlaut tillaga... [lesa meira]

Rýnifundur

(10. júní 2014 – Samkeppnir) Í dag klukkan 16 verður haldinn rýnifundur á Háskólatorgi Háskóla Íslands í hugmyndasamkeppni um skipulag háskólasvæðisins. Úrslit samkeppninnar voru kynnt 5. júní 2014. Sex tillögur bárust og voru tvær tillögur valdar og skipta þær með sér 2. og 3. verðlaunum. Alls bárust sex tillögur í samkeppnina en þátttaka var mun minni... [lesa meira]

AUGLÝST EFTIR FÉLÖGUM Í DÓMNEFND – ÍTREKUN

  (19.júní 2014) Arkitektafélag Íslands auglýsir hér með eftir félögum sem áhuga hafa á að taka þátt í dómnefnd  um  safnaðarheimili og kirkju í Ástjarnarsókn. Gert er ráð fyrir að samkeppnislýsing verði unnin í sumar og samkeppnin auglýst fyrir lok júlí. Samkeppninni mun að líkindum ljúka í október og stefnt er að því að úrslit... [lesa meira]

VIÐBURÐIR
Landmannalaugar – úrslit

(18. desember 2014 – SAMKEPPNIR) Úrslit í hugmyndasamkeppni um deiliskipulag og hönnun voru kynnt í gær, 17. desember 2014.  Sveitarfélagið Rangárþing ytra í samvinnu við Umhverfisstofnun og Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA) efndu til samkeppninnar. Höfundar vinningstillögu er hópur frá  Landmótun og VA arkitektum ásamt Erni Þór Halldórssyni. Frá Landmótun voru Aðalheiður Kristjánsdóttir, Áslaug Traustadóttir og Margrét Ólafsdóttir.... [lesa meira]

Aðventuknús í Vonarstræti

Við bjóðum þér að faðma aðventuna og okkur í Vonarstræti 4b, 4. desember milli 17-19. Serían straumlögð, veigar væta kverkar og dregið úr hatti happs. Eitthvað lítið um jólasveina, en helstu stjörnur hönnunar og arkitektúrs láta sjá sig. Það er ekkert víst að þetta klikki. [lesa meira]

Vel heppnað stefnumót

(5. nóvember 2014 – RÁÐSTEFNUR) Í gær mættu rúmlega 200 manns á Grand hótel á mjög velheppnað stefnumót íslensks byggingariðnaðar til að leggja sitt að mörkum við að móta framtíð íslensks byggingariðnaðar undir kjörorðinu Samstarf er lykill að árangri. Félagsvísindastofnun HÍ sér um úrvinnslu spurningakannana sem lagðar voru fyrir þátttkandur og einnig gögn úr umræðuhópum.... [lesa meira]

Nánar um dagskrá STEFNUmóts

Á STEFNUMÓTI íslensks byggingariðnaðar þriðjudaginn 4. nóvember verður brotið blað í sögu íslensks byggingariðnaðar er 300 fulltrúar atvinnugreina, stofnana og hagsmunaaðila þvert á iðnaðinn koma saman til að rýna stöðuna og meta mögulegar leiðir í átt að umbótum og framförum. Meðal þátttakenda verða fulltrúar hönnunar- og iðngreina, stjórnvalda, menntastofnana, fasteignafélaga, hagsmunasamtaka, fjármögnunaraðila og tryggingafélaga. Í... [lesa meira]

Kynningarbréf frá Vistbyggðarráði

(20. október 2014 – AÐSENT) Kynningarbréf Reykjavík,október 2014 Norrænn gagnabanki fyrir vistvæn byggingarefni -  Samræmd viðmið -  Einfaldari eftirspurn -  EPD staðfesting sem uppfyllir skilyrði um vistvæna þróun NORRÆNU VISTBYGGÐARRÁÐIN TAKA HÖNDUM SAMAN UM ÞRÓUN VISTVÆNNA BYGGINGARVARA Norrænn byggingarmarkaður er þekktur fyrir að gera strangar kröfur um öryggi og eftirlit um leið og hann er... [lesa meira]

Um stöðu lista í rafrænum heimi

(7. október 2014 – AÐSENT/RÁÐSTEFNA) Mjög áhugaverð ráðstefna í Hörpu 20-21 október.  Kjörið tækifæri til að stækka tengslanetið, stofna til samstarfs, kynnast áhugaverðu fóki en síðast en ekki síst taka þátt í áhugaverðum samtali um stöðu lista í hinum rafræna heimi.  DIGITAL AT THE ARTS 2014 Curious to know more about the Dutch RIJKSMUSEUMS celebrated digital strategy?... [lesa meira]

Kynningarfundir um gæðastjórnunarkerfi

(23. setember 2014 – AÐSENT) Krafa um gæðastjórnunarkerfi byggingariðnaði tekur gildi 1. janúar 2015 Mannvirkjastofnun vekur athygli á að allir sem skrá sig á byggingarleyfisskyld verk sem hönnuðir, hönnunarstjórar, iðnmeistarar eða byggingarstjórar eftir 1. janúar 2015 skulu vera með gæðastjórnunarkerfi sem samþykkt er af stofnuninni. Krafa um gæðastjórnunarkerfi byggir á  ákvæðum 24. gr., 31. gr.... [lesa meira]

Leiðbeiningar um greinargerðir hönnuða

(19. september 2014 – AÐSENT) Nú eru komin inn á heimasíðu Mannvirkjastofnunar ný drög að leiðbeingum um 4.5.3 Greinagerðir hönnuða, í byggingarreglugerð.  Arkitektum er hér með gefinn kostur á að kynna sér efni leiðbeininganna og senda inn athugasemdir, leiðréttingar og viðbætur.  Frá dagsetningu þessara leiðbeininga gefst einn mánuður til að bregðast við. Nánar á vef Mannvirkjastofnunar [lesa meira]

Heimsókn ástralskra arkitekta í LHÍ

(20. ágúst 2014 – fyrirlestrar) Bark arkitektar í Queensland í Ástralíu eru væntanlegir til Íslands í September og munu halda opinn almennan fyrirlestur um verk sín í Ástralíu fimmtudaginn 11. september nk. klukkan 12.10 – 13.00 í Listaháskóla Íslands, fyrirlestrarsal A í Þverholti 11. Bark Australia’s Bark Design Architects based in Queensland, is led by... [lesa meira]

VISTMENNT
Nýtt í Vefverlsun AÍ

(22. apríl 2014) Ritröð Vistmenntar og Arkitektafélags Íslands um  vistvænar áherslur í byggðu umhverfi eru nú komnar út og hægt er að kaupa bækurnar hverja fyrir sig á 2500 krónur eða allar saman á 7000 krónur í Vefverslun AÍ  Á síðustu áratugum hefur almenn vitund á vis[more]

Vistmennt

(23.04.2013 /Mynd af slóðinni: http://visir.is/vilja-vistvaenni-byggingaridnad/article/2013704229909)   „Eftir hrun myndaðist tóm til að huga að vistvænni aðferðum í byggingariðnaðinum. Við vitum að fyrir hrun réð skynsemin ekki alltaf ferðinni heldur oft og tíðum skammsý[more]

Dagsbirta og vistvæn lýsing

    Á námskeiðinu verður fjallað um mikilvægi dagsbirtu og vistvæna lýsingarhönnun. Námskeiðið er haldið í samstarfi Rafiðnaðarskólans, Arkitektafélags Íslands og IÐUNNAR fræðsluseturs. Kennarar: Anna Sigríður Jóhannsdóttir arkitekt og Kristín Ósk Þórðardótt[more]

Veðurfar og byggt umhverfi

Veðurfar og byggt umhverfi Á námskeiðinu verður fjallað um skipulag þéttbýlis og hönnun mannvirkja í íslenskri veðráttu. Raktir verða helstu þættir í veðurfari Íslands með áherslu á sérstöðu þess. Farið verður yfir samspil veðurs, landslags og mannvirkja og hvað þarf [more]

Veðurfar og byggingaframkvæmdir

Veðurfar og byggingarframkvæmdir – mannvirkjagerð í íslenskri veðráttu. Á þessu námskeiði verður fjallað um skipulag þéttbýlis og hönnun mannvirkja í íslenskri veðráttu.  Markmið þess að að þátttakendur öðlist skilning á samhengi veðurfars, skipulags og framkvæ[more]

NÁMSKEIÐ – VISTVÆN BYGGINGAREFNI

NÁMSKEIÐ Kennarar: Aðalsteinn Snorrason og Björn Guðbrandsson, arkitektar. Staðsetning: IÐAN fræðslusetur, Skúlatúni 2 í Reykjavík. Tími: 2. og 4. október frá kl. 16:00 - 20:00. Verð: 20.000 kr. en 4.000 kr. til aðila IÐUNNAR og félaga í AÍ. [more]

VISTVÆN BYGGINGAREFNI

NÁMSKEIÐ Kennarar: Aðalsteinn Snorrason og Björn Guðbrandsson, arkitektar. Staðsetning: IÐAN fræðslusetur, Skúlatúni 2 í Reykjavík. Tími: 2. og 4. október frá kl. 16:00 - 20:00. Verð: 20.000 kr. en 4.000 kr. til aðila IÐUNNAR og félaga í AÍ. [more]

NÆSTU SKREF Í VISTMENNT.

Opinn félagsfundur um vistvænni byggð verður haldinn í Listaháskólanum við Þverholt, mánudaginn 10. september, kl. 16-18, í stofu 201. [more]

ÝMSAR TILKYNNINGAR
Jólakveðja

Skrifstofa Arkitektafélags Íslands í Hönnunarmiðstöð, Vonarstræti 4 B í Reykjavík verður [lesa meira]

Frá framkvæmdastjóra

(12. desember 2014 – FRÁ FRAMKVÆMDASTJÓRA) Rétt er að það komi fram að stjórn AÍ og [lesa meira]

Auglýsing um starf verkefnisstjóra

(10. desember 2014 – ATVINNA) Verkefnisstjóri hverfisskipulags Skrifstofa Skipulags Sérfræ[lesa meira]

Enn um gæðakerfi

(3. desember 2014 – FRÁ FRAMKVÆMDASTJÓRA) Kæri félagar í Arkitektafélagi Íslands, Á f[lesa meira]

Ályktun félagsfundar

(20. nóvember 2014 – FÉLAGSMÁL) Á félagsfundi á Kaffi Sólon mánudaginn 17. nóvember v[lesa meira]

Framhaldsfundur um gæðakerfi.

(18. nóvember 2014 – FÉLAGSMÁL) Á fundi sem haldinn var á Kaffi Sólon 17. október var s[lesa meira]

Súpufundur á Sólon

(11. nóvember 2014 – FÉLAGSMÁL) Viðburður: Félagsfundur – súpufundur Tímasetnin[lesa meira]

Myndstef

(13. október 2014 – AÐSENT / FÉLAGSMÁL) Okkur á skrifstofu AÍ hefur borist erindi frá M[lesa meira]

Arkitektafélag Íslands / Vonarstræti 4B / 101 Reykjavík  / +354 551 1465  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00