Úrslitin í Viðeyjarsamkeppninni

(21. júní 2014 – samkeppnir) Úrslit í framkvæmdakeppni sem Reykjavíkurborg efndi til í samstarfi við Arkitektafélag Íslands um hönnun[lesa meira]

TILKYNNINGAR
Sumarlokun skrifstofu AÍ

(27. júní 2014) Skrifstofa Arkitektafélagsins verður lokuð í sumar frá 1. júlí og opnar aftur eftir verslunarmannahelgi. Með brýn erindi má ná í Hallmar framkvæmdastjóra í síma 8960779 eða senda tölvupóst á hallmar@ai.is [lesa meira]

SAMKEPPNIR
Úrslitin í Viðeyjarsamkeppninni

(21. júní 2014 – samkeppnir) Úrslit í framkvæmdakeppni sem Reykjavíkurborg efndi til í samstarfi við Arkitektafélag Íslands um hönnun nýs ferjuhús við Skarfabakka og biðskýli við bryggjuna í Viðey hafa nú verið kynnt.   Níu tillögur báust en átta voru teknar til dóms.Tillaga  Hornsteina arkitekta  var valin til fyrstu verðlauna en auk þess hlaut tillaga... [lesa meira]

Rýnifundur

(10. júní 2014 – Samkeppnir) Í dag klukkan 16 verður haldinn rýnifundur á Háskólatorgi Háskóla Íslands í hugmyndasamkeppni um skipulag háskólasvæðisins. Úrslit samkeppninnar voru kynnt 5. júní 2014. Sex tillögur bárust og voru tvær tillögur valdar og skipta þær með sér 2. og 3. verðlaunum. Alls bárust sex tillögur í samkeppnina en þátttaka var mun minni... [lesa meira]

AUGLÝST EFTIR FÉLÖGUM Í DÓMNEFND – ÍTREKUN

  (19.júní 2014) Arkitektafélag Íslands auglýsir hér með eftir félögum sem áhuga hafa á að taka þátt í dómnefnd  um  safnaðarheimili og kirkju í Ástjarnarsókn. Gert er ráð fyrir að samkeppnislýsing verði unnin í sumar og samkeppnin auglýst fyrir lok júlí. Samkeppninni mun að líkindum ljúka í október og stefnt er að því að úrslit... [lesa meira]

ASK arkitektar og Va arkitektar hlutskarpastir

(6. júní 2014 – samkeppnir Úrslit í hugmyndasamkeppni um skipulag háskólasvæðisins voru kynnt í gær (5. júní 2014) á Háskólatorgi. Sex tillögur bárust og voru tvær tillögur valdar og skipta þær með sér 2. og 3. verðlaunum. Alls bárust sex tillögur í samkeppnina en þátttaka var mun minni en vonir aðstandenda stóðu til. Tillögurnar sem... [lesa meira]

Samkeppnisfréttir

(3. júní 2014 – samkeppnir) Háskóli Íslands, hugmyndasamkeppni um skipulag Háskólasvæðisins Verðlaunaafhending verður fimmtudaginn n.k., 5. júní kl 16 á Háskólatorgi, 1. hæð framan við stofur HT 103 og HT 104, og þar verða tillögur hafðar til sýnis næstu daga. Rýnifundur verður haldinn 10. júní kl. 16 á sama stað. Samkeppni um skóla, menningarmiðstöð, sundlaug og... [lesa meira]

Rýnifundur vegna Geysis

Rýnifundur í hugmyndasamkeppninni sem haldin var nýlega um hönnun svæðisins við Geysi í Haukadal verður haldinn fimmtudaginn 5. júní klukkan 16,00 í Perlunni í Reykjavík. [lesa meira]

Tillögur í Geysissamkeppninni til sýnis í Perlunni

Tillögur um skipulag og hönnun Geysissvæðisins í Haukadal hafa verið til sýnis að Geysi nú um nokkurt skeið en koma nú til Reykjavíkur og verða sýndar almenningi á jarðhæð Perlunnar frá og með föstudeginum 23. maí í Perlunni. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða veitti Bláskógabyggð styrk til þess að efna til samkeppninnar sem var haldinn í samvinnu við... [lesa meira]

Skil í Viðeyjarsamkeppni

Skil í samkeppninni um ferjuhús og biðskýli Viðeyjarferju eru í dag, mánudaginn 19. maí 2014. Tekið er á móti tillögum á skrifstofu  AÍ í Vonarstræti 4 b í Reykjavík til klukkan 16,00 í dag. [lesa meira]

Samkeppni um Háskólasvæðið – skilafrestur framlengdur

(11. apríl 2014 – samkeppnir) Hugmyndasamkeppni um Háskólasvæðið – framlengdur frestur   Reykjavíkurborg og Háskóli Íslands í samstarfi við Arkitektafélag Íslands efndu í febrúar sl. til hugmyndasamkeppni um heildarskipulag fyrir Háskólasvæðið. Frestur til að skila inn tillögum hefur verið framlengdur til 12.maí og er áætlað að niðurstaða dómnefndar liggi fyrir í byrjun júní. Þátttakendur geta skilað... [lesa meira]

VIÐBURÐIR
Fyrirlestur Miessen fellur niður

Því miður fellur  fyrirlestur Markus Miessen niður vegna veikinda, en ráðgert var að hann yrði haldinn á morgun, föstudag kl. 16:00. [lesa meira]

Hæg breytileg átt – býður til opinar umræðu

  Sjá nánar á heimasíðu Hönnunarmiðstöðvar  [lesa meira]

Gestagangur í Listaháskólanum

  (11. apríl 2014 – Viðburðir) Þriðjudaginn 15. apríl kl. 20.00 heldur svissneski arkitektinn Adrian Kramp erindið Simply Complex þar sem hann fjallar um verk arkitektastofunnar Boegli Kramp Architekten. Erindið er hluti af fyrirlestrarröð Hönnunar- og arkitektúrdeildar Listahákóla Íslands, GESTAGANGI. Svissnenska arkitektastofan Boegli Kramp í Fribourg í Sviss var stofnuð af þeim Mattias Boegli og... [lesa meira]

Vísindaferð í apríl

(4. apríl 2014 – félagsmál) Samkvæmt heimildum frá skemmtinefnd félagsins er enn stefnt að vísindafeð í aprílmánuði þó nú sé orðið ljóst að hún verði ekki í dag, 4. apríl eins og upphaflega hafði verið stent að. [lesa meira]

Vaxtarbroddar

(24. mars 2014) Arkitektafélag Íslands heldur sýningu á útskriftarverkum nýrrar kynslóðar arkitekta á HönnunarMars. Íslensk byggingarlist hefur þá sérstöðu að arkitektar hafa allir sótt meistaranám erlendis og færa okkur því strauma og stefnur víðsvegar að. Verið velkomin að skyggnast inn í hugarheim næstu kynslóðar íslenskra arkitekta og landslagsarkitekta í Ráðhúsi Reykjavíkur. Opnun fimmtudaginn 27. mars kl. 19.... [lesa meira]

Chicago – Peking – Reykjavík

Velkomin á sýningu á verkum Björns Stefán Hallssonar, arkitekts. Björn Stefán bjó og starfaði erlendis um árabil en flutti nýlega aftur heim til Íslands til að taka við starfi byggingarfulltrúans í Reykjavík. Hönnunarmars 2014 Chicago – Peking – Reykjavík Sýning á verkum Björns Stefáns Hallssonar, arkitekts Hlemmur Square, Laugavegi 105, 105 Reykjavík Opnun fimmtudaginn 27.... [lesa meira]

Breytingar á byggingarreglugerð

(24. mars 2014) Samkvæmt fétt á heimasíðu Umhverfis- og auðlidaráðuneytis hafa nú gengið í gegn þær breytingar sem kynntar voru á Byggingarreglugerðinni á heimasíðu Arkitektafélagsins 20. febrúar sl. Breytingar á reglugerðinni er hægt að nálgast á vef Stjórnartíðinda. Byggingarreglugerðin verður von bráðar byrt með áorðnum breytingum á vef Mannvirkjastofnunar. [lesa meira]

Útgáfuhóf og sýning PK Arkitekta

(24. mars 2014) Höfðatorg (20. hæð), Katrínartún 2, 105 Reykjavík Útgáfu nýrrar bókar um verk Pálmars Kristmundssonar arkitekts verður fagnað með sýningu á hönnun og byggingarlist PK Arkitekta á 20. hæð í turni Höfðatorgs. Turninn er einmitt ein áhrifamesta hönnun PK Arkitekta, þar sem smáatriðin skapa jafnvægi við tilkomumikla stærð byggingarinnar. Útgáfuhóf föstudaginn 28. mars... [lesa meira]

VISTMENNT
Nýtt í Vefverlsun AÍ

(22. apríl 2014) Ritröð Vistmenntar og Arkitektafélags Íslands um  vistvænar áherslur í byggðu umhverfi eru nú komnar út og hægt er að kaupa bækurnar hverja fyrir sig á 2500 krónur eða allar saman á 7000 krónur í Vefverslun AÍ  Á síðustu áratugum hefur almenn vitund á vis[more]

Vistmennt

(23.04.2013 /Mynd af slóðinni: http://visir.is/vilja-vistvaenni-byggingaridnad/article/2013704229909)   „Eftir hrun myndaðist tóm til að huga að vistvænni aðferðum í byggingariðnaðinum. Við vitum að fyrir hrun réð skynsemin ekki alltaf ferðinni heldur oft og tíðum skammsý[more]

Dagsbirta og vistvæn lýsing

    Á námskeiðinu verður fjallað um mikilvægi dagsbirtu og vistvæna lýsingarhönnun. Námskeiðið er haldið í samstarfi Rafiðnaðarskólans, Arkitektafélags Íslands og IÐUNNAR fræðsluseturs. Kennarar: Anna Sigríður Jóhannsdóttir arkitekt og Kristín Ósk Þórðardótt[more]

Veðurfar og byggt umhverfi

Veðurfar og byggt umhverfi Á námskeiðinu verður fjallað um skipulag þéttbýlis og hönnun mannvirkja í íslenskri veðráttu. Raktir verða helstu þættir í veðurfari Íslands með áherslu á sérstöðu þess. Farið verður yfir samspil veðurs, landslags og mannvirkja og hvað þarf [more]

Veðurfar og byggingaframkvæmdir

Veðurfar og byggingarframkvæmdir – mannvirkjagerð í íslenskri veðráttu. Á þessu námskeiði verður fjallað um skipulag þéttbýlis og hönnun mannvirkja í íslenskri veðráttu.  Markmið þess að að þátttakendur öðlist skilning á samhengi veðurfars, skipulags og framkvæ[more]

NÁMSKEIÐ – VISTVÆN BYGGINGAREFNI

NÁMSKEIÐ Kennarar: Aðalsteinn Snorrason og Björn Guðbrandsson, arkitektar. Staðsetning: IÐAN fræðslusetur, Skúlatúni 2 í Reykjavík. Tími: 2. og 4. október frá kl. 16:00 - 20:00. Verð: 20.000 kr. en 4.000 kr. til aðila IÐUNNAR og félaga í AÍ. [more]

VISTVÆN BYGGINGAREFNI

NÁMSKEIÐ Kennarar: Aðalsteinn Snorrason og Björn Guðbrandsson, arkitektar. Staðsetning: IÐAN fræðslusetur, Skúlatúni 2 í Reykjavík. Tími: 2. og 4. október frá kl. 16:00 - 20:00. Verð: 20.000 kr. en 4.000 kr. til aðila IÐUNNAR og félaga í AÍ. [more]

NÆSTU SKREF Í VISTMENNT.

Opinn félagsfundur um vistvænni byggð verður haldinn í Listaháskólanum við Þverholt, mánudaginn 10. september, kl. 16-18, í stofu 201. [more]

ÝMSAR TILKYNNINGAR
SAMARK í SI

(3. júní 2014) Nú nýlega gengu SAMARK, Samtök arkitektastofa, í Samtök iðnaðarins. Samtöki[lesa meira]

Fagrýnihópur nýbygginga á lykilsvæðum

(2. júní 2014 – frá framkvæmdastjóra) Miðvikudaginn 21. maí kl. 09:13 árið 2014, var [lesa meira]

Vísindaferð í Borgarfjörð

(27. maí 2014-félagsmál) VÍSINDAFERÐ Í BORGARFJÖRÐINN Skemmtinefnd Arkitektafélagsins er a[lesa meira]

Menningarkort á tilboði til félagsmanna

Félögum í Arkitektafélagi Íslands býðst nú að kaupa Menningarkortið á 15% afslætti. TIlb[lesa meira]

Golfmót hjónakeppni tæknifræðinga, verkfræðinga og arkitekta

  Golfmót á Korpúlfsstöðum, níu holur á Landinu. VFÍ og TFÍ halda golfmót  þriðjud[lesa meira]

Arkitektafélag Íslands samþykkt inn í BHM

Aðalfundur BHM 30. apríl í Rúgbrauðsgerðinni  samþykkti inngöngu tveggja nýrra aðildarfé[lesa meira]

Vísindaferð AÍ síðasta vetrardag.

  (15. apríl 2014-Félagsmál) Næsta vísindaferð AÍ verður farin þann 23. apríl, sem er[lesa meira]

Félagsgjöld

(19. mars 2014 – félagsmál) Á framhaldsaðalafundi Arkitektafélags Íslands 20. febrúar 2[lesa meira]

Vísindaferð

(3.mars 2014-félagsmál) Skemmtinefnd AÍ efnir til „vísindaferðar“ á föstudaginn [lesa meira]

Arkitektafélag Íslands / Vonarstræti 4B / 101 Reykjavík  / +354 551 1465  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00