Menningarverðlaun DV í arkitektúr 2014

Menningarverðlaun DV í arkitektúr 2014

(26. mars 2015 – VIÐURKENNINGAR) Þau hjónin Margrét Harðardóttir og Steve Christer hjá Studíó Granda hlutu Menningarverðlaun DV í arkitektúr 2014 þegar þau voru veitt þriðjudaginn 24. mars sl. í Iðnó. 45 verkefni, hópar og einstaklingar voru tilnefndir til...