Viltu taka torg í fóstur?

Viltu taka torg í fóstur?

Óskað er eftir hugmyndaríkum og áhugasömum einstaklingum eða hópum til að taka almenningssvæði í borginni í fóstur. Verkefnið felst í að endurskilgreina svæði sem ekki eru fastmótuð til framtíðar og auðga mannlíf borgarinnar. Verkefnin geta verið af ýmsum toga;...