Rýnifundur um Kringlusvæðið 28. nóvember

Rýnifundur um Kringlusvæðið 28. nóvember

Rýnifundur um tillögur í hugmyndasamkeppni um framtíðaruppbyggingu Kringlusvæðis verður haldinn þriðjudaginn 28. nóvember kl. 17:00. Fundurinn verður haldinn í þjónustuveri Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12-14. Höfundar vinningstillögu eru Kanon arkitektar en...