Félagsfundur 13. desember

Félagsfundur 13. desember

  Stjórn Arkitektafélag Íslands boðar til félagsfundar 13. desember klukkan 12:00. Félagsfundurinn verður á Sólon, Bankastræti 7a, 2. hæð. Hægt verður að kaupa súpu ásamt brauði og kaffi á 1.500kr. Á félagsfundinum verður meðal annars farið yfir samstarf við BHM,...
Kjarasamningur samþykktur

Kjarasamningur samþykktur

  (13.02.2013) Kjarasamningur milli Félags sjálfstætt starfandi arkitekta og Launþegafélags arkitekta var fyrst kynntur á fundi FSSA í hádeginu í gær á Engjateig 9 og samþykktur með öllum greiddum atkvæðum. Síðar um daginn var svo haldinn fundur í Launþegafélagi...