Málstofa 28. október í LHÍ

Málstofa 28. október í LHÍ

Málstofa í tengslum við alþjóðlegan dag arkitektúrs verður haldin 28. október næstkomandi. Málstofan verður sú fyrsta í röðinni sem Arkitektafélag Íslands stendur fyrir í vetur í samstarfi við Listaháskóla Íslands. Málstofurnar eru öllum opnar og hvetjum við alla að...
Gestagangur LHÍ – 2. september 2016

Gestagangur LHÍ – 2. september 2016

Föstudaginn 2. september kl.12:15 heldur Dr. Karin Bürkert fyrirlesturinn „Er opinber stuðningur tvíeggja sverð? – Menningarborgir, listamenn og athafnafólk“, í fyrirlestraröð hönnunar- og arkitektúrdeildar Listahákóla Íslands, GESTAGANGI. Fyrirlesturinn fer...