Til hvers eru borgir?

Til hvers eru borgir?

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar stendur ásamt Hjálmari Sveinssyni, formanni umhverfis- og skipulagsráðs fyrir fundarröð um umhverfis- og skipulagsmál. Fundirnir eru haldnir á haust- og vormisseri á Kjarvalsstöðum á Klambratúni og er yfirskrift þeirra...