Hádegisfyrirlestur LHÍ

Hádegisfyrirlestur LHÍ

Þriðjudaginn 25. ágúst kl. 12.10 heldur Stefano Rabolli Pansera erindið Beyond Entropy í fyrirlestraröð Hönnunar- og arkitektúrdeildar Listaháskóla Íslands, GESTAGANGI í Þverholti 11, fyrirlestrarsal A. Stefano er stofnandi stofunnar Beyond Entropy í London sem...