Sýning og málþing í Norræna húsinu

Sýning og málþing í Norræna húsinu

Sýningin Ofanleitiskapella Högnu Sigurðardóttur arkitekts verður haldin í Norræna húsinu dagana 21. ágúst til 4. september 2013. Í tengslum við sýninguna verður svo haldið málþing þar sem arkitektarnir Guja Dögg Hauksdóttir, Hólmfríður Ósmann Jónsdóttir, Hrefna Björg...

Miðgarður 111R

Laugardaginn 26. mars klukkan 16:00 – 16:45 á Grandagarði 16, fyrirlestur: Ástríður Magnúsdóttir og Gunnar Sigurðsson arkitektar FAÍ segja frá ferlinu og kynna verkefnið Miðgarður 111R Verkefnið felst í að endurhanna stíg og útisvæði sem liggur í gegnum þvert...

Úrbanikka

Nokkrir arkitektar hafa stofnað ÚRBANIKKU, kvikmyndaklúbb um arkitektúr. Mánaðarlegar sýningar verða í Bíó Paradís, nánar tiltekið annan þriðjudag hvers mánaðar kl. 20:00.
Á eftir verða stuttar kynningar og skemmtilegar umræður á meðan kaffihús Paradísar er opið. Aðeins 1.000 kr inn!