Á vef Íslandsstofu segir m.a.:

“Hvernig á að þróa vinsælar leiðir fyrir ferðamenn?

Þriðjudaginn 30. október býður Íslandsstofa til kynningarfundar um National Tourist Routes í Noregi. Fundurinn fer fram á Hilton Reykjavík Nordica kl. 13-15 og eru allir velkomnir. Á fundinum mun Trine Kanter Zwerekh, kynningarstjóri hjá norsku vegagerðinni kynna National Tourist Routes, samstarfsverkefni norsku vegagerðarinnar og ferðaþjónustunnar þar í landi sem miðar að því að byggja upp vinsælar leiðir fyrir ferðamenn.”

Sjá nánar