(30.08.2013)
Leiðsögn um sýninguna “Ofanleitiskapella Högnu Sigurðardóttur” verður í anddyri Norræna hússins sunnudaginn 1. september klukkan 13.00. 
Þetta er síðasta sýningarhelgi, en sýningunni líkur þann 4. september.