Leiðsögn um „Högnusýninguna“

(30.08.2013)
Leiðsögn um sýninguna „Ofanleitiskapella Högnu Sigurðardóttur“ verður í anddyri Norræna hússins sunnudaginn 1. september klukkan 13.00. 
Þetta er síðasta sýningarhelgi, en sýningunni líkur þann 4. september.

Enn hefur enginn viðrað skoðun sína á þessu málefni, þú getur hafið umræðuna?

Deilið athugasemd

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00