KINETIC_RAIN

(28. ágúst 2014 – AÐSENT- ERLENT)

CODAworx snýst um samstarf lista og hönnunar við að skapa listræna upplifun í  manngerðu umhverfi okkar. Þessi alþjóðlegu verðlaun hafa nú verið veitt í annað skipti en til þeirra var stofnað fyrir tveimur árum og þau fyrst veitt í fyrra.

SJÁ NÁNAR