Um lagalegan grundvöll kröfu um gæðakerfi

astradur1

(22. janúar 2015 – FRÁ STJÓRN)

Þann 17. desember 2014 beindi félagið þeirri fyrirspurn til Ástráðs Haraldssonar hrl. hjá Mandat lögmannsstofu hver væri lagalegur grundvöllur og réttmæti kröfu um gæðakerfi hönnuða og hönnunarstjóra, hvort löggjafinn sé með lagasetningu og/eða framkvæmdavaldið með reglugerð að svipta menn áður fengnum réttindum með ólögmætum eða óeðlilegum hætti þegar þessi krafa er skilyrði fyrir því að menn fái að halda réttindum sínum.  

Hér fylgir minnisblað lögfræðingsins af þessu tilefni:

20.jan2015 Mandat vardandigaedakerfi

 

One Response to Um lagalegan grundvöll kröfu um gæðakerfi
  1. Hallmar Sigurðsson
    janúar 23, 2015 | 15:22

    Að fengnu þessu áliti lögmanns hefur athygli Mannvirkjastofnunar og Umhverfisráðuneytis verið vakin á efni þess og óskað viðræðna í framhaldinu.

Deilið athugasemd

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00