Hjá Opna háskólanum í HR er að hefjast þann 14. apríl n.k. námskeið um uppsetningu og notkun gæðakerfa í byggingariðnaði.

Félagar í Arkitektafélagi Íslands njóta 10% afsláttar af námsskeiðsgjöldum þessa námsskeiðs.

Opni HR