Norræn ráðstefna „More Architecture“ 13 – 14 október í Helsinki

 

Ráðstefnan „Nordic architectural policy and expert meeting“ verður haldin í Helsinki 13 – 14 október nk.

 

Ráðstefnan er ætluð sérfræðingum og þeim sem tengjast ákvarðanatöku og stefnumótun á sviði arkitektúrs. Ítarlegar upplýsingar um ráðstefnuna eru hér.

 

helsinki-2016

(Sett á vef 14. sept. 2016)

Enn hefur enginn viðrað skoðun sína á þessu málefni, þú getur hafið umræðuna?

Deilið athugasemd

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00