Tvær byggingar tilnefndar til Mies van der Rohe verðlaunanna

Tvö verk frá Íslandi eru meðal 365 verka sem tilnefnd hafa verið til Mies van der Rohe verðlaunanna, en verðlaunin eru veitt fyrir samtíma byggingarlist.

Þau tvö íslensku verk sem tilnefnd eru til verðlaunanna eru Fangelsið á Hómsheiði, arkitektar Arkís og stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, arkitektar Andersen & Sigurdsson Arkitekter og Teikn Architects.


Stækkun flugstöð Keflavíkurflugvallar. Arkitektar Andersen & Sigurdsson Arkitekter og Teikn Architects.

Keflavík Airport, Iceland.

© Christopher Lund.

 


Fangelsið á Hólmsheiði. Arkís arkitektar.

holmsheidi

© Hreinn Magnússon.

 

(sett á vef 4. jan. 2017)

Enn hefur enginn viðrað skoðun sína á þessu málefni, þú getur hafið umræðuna?

Deilið athugasemd

Arkitektafélag Íslands / Aðalstræti 2. 2.hæð / 101 Reykjavík  / +354 780 2228  / ai@ai.is / Pósthólf 590 – 121 Reykjavík
Skrifstofa Arkitektafélags Íslands er opin mánudaga til föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00