Hvað er góður samningur? Viltu auka hæfni þína til að skilgreina áhættuþætti í samningagerð? Fá yfirsýn yfir þá þætti sem máli skipta við samningagerð?

EHÍ stendur fyrir samninganámskeiði sem nýtist öllum þeim sem koma að því að undirbúa, semja og reka hönnunar- og verktaka samninga.

Frekari upplýsingar og skráning fer fram á vefsíðu endurmenntunar.