NÝJUSTU FÆRSLUR

Sumarlokun skrifstofu AÍ

Sumarlokun skrifstofu AÍ

Skrifstofa Arkitektafélagsins verður lokuð í sumar frá föstudeginum 7. júlí og opnar aftur mánudaginn 31. júlí. Ef erindið er brýnt er hægt að hafa samband við Gerði Jónsdóttur, framkvæmdastjóra, í síma 6956394, eða með því að senda tölvupóst á netfangið...

read more
Styrkir til myndhöfunda

Styrkir til myndhöfunda

Myndstef hefur opnað fyrir umsóknir um verkefna-, ferða- og menntunarstyrki. Umsóknarfrestur er til kl. 14:00 föstudaginn 1. september. Þeir félagsmenn AÍ sem hafa verið félagsmenn í a.m.k. 1 ár hafa rétt til að sækja um ferða-og menntunarstyrk. Allir félagsmenn AÍ,...

read more
Myndstef og réttindi félagsmanna AÍ

Myndstef og réttindi félagsmanna AÍ

Allir félagsmenn AÍ eru aðilar að Myndstefi. En við aðild að Myndstef veitir félagsmaður Myndstef rétt til gæslu á notkunar- og birtingarrétti myndverka félagsmanns sem þegar hafa verið birt. Gildir þessi réttur samhliða eigin ráðstöfunarrétti félagsmanns um...

read more
Erlendur nemi óskar eftir starfsnámi

Erlendur nemi óskar eftir starfsnámi

Lillianne Rokstad, annars árs nemandi í Mackintosh School of Architecture í Glasgow School of Art, óskar eftir því að komast í starfsnám hér á landi í sumar. Tímabilið er 3 vikna ólaunað starf á tímabilinu 15. júní til 10. september. Hún getur einnig tekið að sér að...

read more
Borgarlínan

Borgarlínan

Kynning á vinnslutillögum Borgarlínunnar fór fram 7. júní síðastliðinn en í svæðisskipulaginu Höfuðborgarsvæðið 2040 er kveðið á um að sveitarfélögin í samvinnu við Vegagerðina skuli ákveða legu Borgarlínu og festa í svæðisskipulagi með sérstakri breytingu. Með...

read more
Hönnunarsamkeppni – hjúkrunarheimili Árborg

Hönnunarsamkeppni – hjúkrunarheimili Árborg

Framkvæmdasýsla ríkisins f.h. velferðarráðuneytisins og Sveitarfélagsins Árborgar býður til opinnar hönnunarsamkeppni (framkvæmdasamkeppni) um nýbyggingu hjúkrunarheimilis í Sveitarfélaginu Árborg nánar tiltekið á lóð Heilbrigðisstofnunar Suðurlands við Árveg á...

read more